Pétur Árni keypti hið sögufræga hús Kjarvals Pétur Árni Jónsson, framkvæmdastjóri HEILD fasteignafélags og aðaleigandi útgáfufélags Viðskiptablaðsins, hefur fest kaup á hinu sögufræga Kjarvalshúsi sem stendur við Sæbraut 1 á Seltjarnarnesi. 3.2.2021 07:26
Meira en þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Nærri 1400 manns voru handteknir í Rússlandi í gær eftir mótmæli í kjölfar fangelsisdóms yfir stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní. Líkt og um helgina kom til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. 3.2.2021 06:45
Hélt grunuðum þjófi þar til lögregla kom Um klukkan hálffjögur í nótt var óskað eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem þjófi var haldið í Hafnarfirði. 3.2.2021 06:24
Vísbendingar um að hreyfing sé komin á klakastífluna Þjóðvegi 1 frá Námaskarði að gatnamótum Vopnafjarðarafleggjara hefur verið lokað þar sem vísbendingar eru um að hreyfing sé komin á klakastífluna sunnan við brúna sem fer yfir Jökulsá á Fjöllum. 2.2.2021 12:23
Sá eini sem greindist innanlands var utan sóttkvíar Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Hann var utan sóttkvíar við greiningu. Þá greindist einn við landamæraskimun en beðið er niðurstöðu mótefnamælingar. 2.2.2021 11:20
Skotárásin rannsökuð sem valdstjórnarbrot Skotárás sem gerð var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra fyrir tæpum tveimur vikum er rannsökuð sem brot gegn valdstjórninni. 2.2.2021 10:22
Viaplay sýnir landsleiki Íslands 2022-2028 Viaplay hefur tryggt sér sýningarrétt á undankeppni EM í knattspyrnu 2024, HM 2026 og EM 2028 auk Þjóðadeildarinnar sem fer fram 2023, 2025 og 2027. Þetta kemur fram í tilkynningu frá NENT Group. 2.2.2021 09:35
Mikill sinubruni við Korpúlfsstaðaveg Mikill sinubruni logar nú við Korpúlfsstaðaveg í Reykjavík. Fjölmennt lið slökkviliðs er á svæðinu og er slökkvistarf í gangi. Tvær stöðvar voru sendar á staðinn sem og auka tankbíll úr Hafnarfirði. 2.2.2021 08:11
Telur æskilegt að hægt verði að kaupa hlut í Íslandsbanka fyrir nokkra tugi þúsunda Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, telur æskilegt að hægt verði að kaupa hlut í Íslandsbanka fyrir nokkra tugi þúsunda. 2.2.2021 08:06
Grunaður um tilraun til manndráps eftir óeirðir í Helsingborg Lögreglan í Helsingborg í Svíþjóð hefur handtekið mann um fimmtugt sem grunaður er um tilraun til manndráps eftir óeirðir og árás í borginni í gærkvöldi. 2.2.2021 07:32