Skotárásin rannsökuð sem valdstjórnarbrot Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2021 10:22 Talið er að skotið hafi verið með riffli á bíl borgarstjóra fyrir tæpum tveimur vikum. Vísir/Sigurjón Skotárás sem gerð var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra fyrir tæpum tveimur vikum er rannsökuð sem brot gegn valdstjórninni. Þess vegna fer héraðssaksóknari með rannsókn málsins en ekki lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, í samtali við Vísi. „Þetta er í raun og fyrst og fremst valdstjórnarbrot. Það er verið að skoða þetta sem árás á opinbera starfsmenn og samkvæmt lögum á að rannsaka það hjá héraðssaksóknara,“ segir Kolbrún. Ástæðan fyrir því að héraðssaksóknari rannsakar valdstjórnarbrot er að mikill meirihluti þeirra beinist gegn lögreglu. „En svo auðvitað eru undir allir aðrir opinberir starfsmenn, eins og barnaverndarstarfsmenn, starfsmenn félagsþjónustu, borgarstjóri og fleiri,“ segir Kolbrún. Gæsluvarðhald yfir íslenskum karlmanni um sextugt sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á bíl borgarstjóra og inn um rúður á skrifstofu Samfylkingarinnar í janúar var í gær framlengt til föstudags. Maðurinn var handtekinn á laugardag og úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald. Það var svo framlengt í gær á grundvelli rannsóknarhagsmuna og þess að maðurinn er talinn hættulegur. Hann er ekki í einangrun. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu. Annar maður var einnig handtekinn vegna málsins í síðustu viku en honum var sleppt að lokinni skýrslutöku. Talsvert magn af skotvopnum fannst á heimili þess manns. Aðspurð hvernig rannsókn málsins miði segir Kolbrún að hún gangi ágætlega. Lögreglumál Reykjavík Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Sjá meira
Þess vegna fer héraðssaksóknari með rannsókn málsins en ekki lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, í samtali við Vísi. „Þetta er í raun og fyrst og fremst valdstjórnarbrot. Það er verið að skoða þetta sem árás á opinbera starfsmenn og samkvæmt lögum á að rannsaka það hjá héraðssaksóknara,“ segir Kolbrún. Ástæðan fyrir því að héraðssaksóknari rannsakar valdstjórnarbrot er að mikill meirihluti þeirra beinist gegn lögreglu. „En svo auðvitað eru undir allir aðrir opinberir starfsmenn, eins og barnaverndarstarfsmenn, starfsmenn félagsþjónustu, borgarstjóri og fleiri,“ segir Kolbrún. Gæsluvarðhald yfir íslenskum karlmanni um sextugt sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á bíl borgarstjóra og inn um rúður á skrifstofu Samfylkingarinnar í janúar var í gær framlengt til föstudags. Maðurinn var handtekinn á laugardag og úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald. Það var svo framlengt í gær á grundvelli rannsóknarhagsmuna og þess að maðurinn er talinn hættulegur. Hann er ekki í einangrun. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu. Annar maður var einnig handtekinn vegna málsins í síðustu viku en honum var sleppt að lokinni skýrslutöku. Talsvert magn af skotvopnum fannst á heimili þess manns. Aðspurð hvernig rannsókn málsins miði segir Kolbrún að hún gangi ágætlega.
Lögreglumál Reykjavík Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Sjá meira