Brúðkaup ársins 2022 Á hverju ári greinum við á Vísi frá brúðkaupum og hér fyrir neðan má sjá yfirferð yfir þekkta Íslendinga sem gengu í hnappelduna á árinu 2021. 22.12.2022 14:00
Löðrungur, lögsókn og lúxus Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera stjarna, líkt og við sáum á árinu sem er að líða. 22.12.2022 07:00
Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram að jólum í þáttunum Helvítis jólakokkurinn. 21.12.2022 16:22
Íslendingar íhaldssamir með jólamatinn Ný könnun Maskínu leiðir í ljós að Íslendingar eru nokkuð íhaldssamir þegar jólamaturinn er annars vegar. 20.12.2022 15:57
Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ „Þættirnir eru hugsaðir fyrir leikskólabörn og fyrstu stig grunnskóla en auðvitað geta allir í fjölskyldunni haft gaman af þáttunum. Þetta getur verið kósý fjölskyldustund yfir hátíðarnar,“ segir Þóra Rós Guðbjartsdóttir. Hún gerði krakkajógainnslög sem sýnd verða á Vísi og Stöð 2 Vísi um hátíðarnar. 20.12.2022 14:31
Fatalínan innblásin af verðbréfamörkuðum og vaxtabreytingum Eygló Margrét Lárusdóttir fatahönnuður hefur sent frá sér nýja línu sem innblásin er af verðbréfamörkuðum og almennum skrifstofustörfum. 20.12.2022 10:31
Jólagöngutúrinn tók óvænta stefnu þegar María Thelma fékk bónorð Leikkonan María Thelma Smáradóttir og hnefaleikakappinn Steinar Thors eru trúlofuð. Parið var á jólarölti í Hafnarfirði sem tók ansi óvænta stefnu þegar Steinar skellti sér á skeljarnar. 20.12.2022 10:04
Giftu sig óvænt hjá sýslumanni: „Brúðkaupsnóttin fór i að hjálpa gubbandi tveggja ára barni“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og eiginmaður hennar Gunnar Sigvaldason fagna nú fimmtán ára brúðkaupsafmæli. Halda þau upp á kristallsbrúðkaupsafmæli sitt 19. desember en þó ekki saman. 19.12.2022 14:31
Stjörnulífið: Jólatónleikar, París og frostið Jólaundirbúningurinn er nú í hámarki hjá flestum. Jólatónleikar, frostið og snjórinn voru áberandi á samfélagsmiðlum síðustu daga. 19.12.2022 12:31
Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Vísir setti því af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. 17.12.2022 16:17