Tíminn læknar ekki söknuðinn „Ég get svo sem ekki sagt að þetta hafi verið draumur til margra ára en mig hafði lengi langað að skapa eitthvað, gera eitthvað nýtt. Þetta fór svo allt af stað svolítið skyndilega, og mætti segja eiginlega óvart, haustið 2020.“ 17.12.2022 06:01
Nýtt sýnishorn úr Napóleonskjölunum: „Leyndarmál sem getur breytt gangi sögunnar“ Út er komin nýtt sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Napóleonsskjölin. Myndin verður frumsýnd hér á landi í lok janúar á næsta ári. 16.12.2022 14:30
Fyrsta sýnishornið úr sýningunni Mátulegir Mikil eftirvænting virðist vera fyrir leikritinu Mátulegir. Leikstjóri verksins er Brynhildur Guðjónsdóttir en frumsýningin verður 30. desember í Borgarleikhúsinu. 16.12.2022 12:30
Helvítis jólakokkurinn: Helvítis lambahryggurinn Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 16.12.2022 11:30
Sex listamenn og hljómsveitir hljóta Kraumsverðlaunin í ár Una Torfa, gugusar, Kvikindi, Oh Mama (Ruxpin), Final Boss Type Zero og Kusk hljóta Kraumsverðlaunin í ár. Verðlaunin voru afhent á tónleikastaðnum Mengi. 16.12.2022 10:04
Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Tónlistarkonan Klara Elías heldur jólatónleika í sundlaug um helgina í sínum heimabæ Hafnarfirði. 15.12.2022 13:31
Festist á stefnumóti í sjö klukkustundir „Ég byrjaði tólf ára í útvarpi,“ segir Siggi Gunnars, tónlistarstjóri Rásar 2 og spinningkennari. Siggi var gestur í Veislunni hjá Gústa B á FM957. 15.12.2022 11:30
Fer alltaf í bótox á sumrin: „Þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól“ Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Krassandi konur ræðir þáttastjórnandinn Ásdís Rán við Láru Sigurðardóttir lækni hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin. 14.12.2022 17:01
Vonast eftir jólakraftaverki vegna heilsuspillandi myglu „Ég er svona um það bil að bugast,“ segir tónlistarkonan Þórunn Antonía. Hún er í leit að íbúð fyrir sig og börnin sín tvö eftir að mygla fannst í íbúð þeirra. 14.12.2022 15:00
Vilhjálmur og Katrín afhjúpa afslappað jólakort Hulunni hefur verið svipt af jólakorti Vilhjálms prins og eiginkonu hans Katrínar. Með þeim á mynd eru börnin þeirra Georg, Karlotta og Lúðvík. 14.12.2022 14:31