Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. 10.3.2022 12:11
Barnakór Ísakskóla söng með Siggu, Betu og Elínu Barnakór Ísaksskóla hefur verið að æfa lagið Með hækkandi sól, sem keppir í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardag. Flytjendur lagsins eru Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur. 10.3.2022 09:31
Sólarhringur í lífi Jacob Elordi úr Euphoria Vogue fékk að eyða 24 klukkustundum með leikaranum Jakob Elordi. Deginum eyddi hann meðal annars á heimilinu sinu og á flakki um Los Angeles. 10.3.2022 09:01
„Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9.3.2022 11:31
Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9.3.2022 07:00
Lagahöfundur og söngkona Let It Go hrósa úkraínsku stúlkunni Söngur lítillar stúlku í neðanjarðarbyrgi í Kænugarði í Úkraínu hefur vakið athygli víða um heiminn. Stúlkan sem heitir Amelia syngur lagið Let It Go úr Disney teiknimyndinni Frozen á sínu móðurmáli. 8.3.2022 15:21
Stjörnulífið: „Löngu orðið tímabært að skella sér út og skála fyrir lífinu“ Katla Njálsdóttir komst áfram í úrslit Söngvakeppninnar. Katla útskrifaðist af listabraut Verzlunarskóla Íslands á síðasta ári og fór svo með aðalhlutverk á móti Króla í söngleiknum Hlið við hlið. 7.3.2022 10:27
Þurfum ekki að vera föst í hlekkjum fasteignalána og endalausum veðurviðvörunum „Það var náttúrlega ekki alveg einfalt að vera sjónvarpsþáttaframleiðandi í miðjum heimsfaraldri,“ segir Lóa Pind, sem fer í kvöld aftur af stað með þætti sína Hvar er best að búa? 6.3.2022 13:31
Ýktu stærð varanna eins og förðunarfræðingur Kim Kardashian Áttu í vandræðum með að nota varablýant til að „overline-a“ varirnar? Þá skaltu halda áfram að lesa. Hér fyrir neðan má sjá þrjú ráð frá Heiði Ósk og Ingunni Sig fyrir hinn fullkomna stút. 6.3.2022 12:01
RAX Augnablik: „Ég var mjög ánægður að ná þessu“ Ragnari Axelssyni var eitt sinn boðið til Lofoten í Noregi til þess að kafa með og mynda háhyrninga. 6.3.2022 07:01