Skýrslutökum yfir Katalónum sem sakaðir eru um uppreisn lokið Réttarhöldin yfir tólf leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar héldu áfram í hæstarétti Spánar í Madríd í gær. 27.2.2019 08:15
Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. 27.2.2019 06:45
Hundrað ára gljúfur Miklagljúfursþjóðgarður fagnar aldarafmæli sínu í dag. Hátíðarhöld í tilefni dagsins. Woodrow Wilson forseti gerði gljúfrið að þjóðgarði en það hefur ratað á nýja lista yfir undur veraldar. 26.2.2019 06:45
Gunguskapur að fella ekki Meirihluti borgarstjórnar breytti í gær tillögu minnihlutans um að sveitarstjórnarráðuneytinu yrði falið að skoða bréfa- og skilaboðasendingar til kjósenda. 20.2.2019 06:00
Klofningur Verkamannaflokksins hryggir Corbyn Sjö breskir þingmenn tilkynntu í gær að þeir hefðu sagt sig úr Verkamannaflokknum og myndu í staðinn sitja á þingi sem bandalag óháðra þingmanna. Í hópnum eru til að mynda fjórir skuggaráðherrar. 19.2.2019 06:00
Vill ekki vanrækja bandamenn lengur Utanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsótti Ísland í gær og samkomulag náðist um stofnun samráðsvettvangs um viðskipti ríkjanna. Hann sagði Bandaríkin hafa vanrækt nána og mikilvæga bandamenn í tíð síðustu stjórnar. Guðlaugur Þó 16.2.2019 10:00
Bera af sér sakir Kenneth Fredriksen, forstjóri Huawei í Svíþjóð, er viss um að ásakanir á hendur tæknifyrirtækinu um njósnir séu alrangar. Hann segir engin gögn hafa verið lögð fram sem sýna fram á slíkt. 9.2.2019 11:00
Valdamiklar á efri árum Nancy Pelosi, Maxine Waters, Donna Shalala og Ruth Bader Ginsberg eru með valdamestu konum í Bandaríkjunum og eru allar á áttræðis- og níræðisaldri. 9.2.2019 09:00
Microsoft í sókn gegn sínum eigin netvafra Öryggissérfræðingur Microsoft varar við því að fólk noti Internet Explorer. Segir hann ekkert meira en lausn til þess að fá gamlar síður til þess að virka. Ekki hefur gengið sem skyldi að fá fólk til þess að nota nýja vafrann, Edge. 9.2.2019 07:00
Óvenjulegt framboð Taílensk prinsessa í framboð fyrir flokk Shinawatra-fjölskyldunnar gegn flokki herforingjastjórnarinnar. Framboðið er sagt algjörlega fordæmalaust. 9.2.2019 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent