Sumarhús í Grímsnesi alelda Brunavarnir Árnessýslu eru nú að störfum í Grímsnesi eftir að tilkynnt var um eld í sumarhúsi í kvöld. Húsið reyndist alelda þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn. 22.12.2019 21:35
Fjögurra kynslóða konunglegur búðingur Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni. 22.12.2019 20:57
Andlát: Tímóteus Pétursson Listamaðurinn Bohuslav Woody Vasulka, sem tók nafnið Tímóteus Pétursson er hann fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 1968, er látinn. Hann lést í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum þann 20. desember síðastliðinn. 22.12.2019 17:34
Ljósavatnsskarð ekki mokað fyrr en í fyrsta lagi á morgun Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið. 22.12.2019 17:21
Vita ekkert hvaðan dularfull olíumengun sem plagar strendur Brasilíu kemur Yfirvöld í Brasilíu hafa enn ekki fundið nein svör sem varpað geti ljós á það hvaðan dularfull olíumengun sem mengað hefur strendur á 4.400 kílómetra svæði við strandlínu ríkisins. 21.12.2019 23:30
Veginum um Ljósavatnsskarð lokað til morguns Tekin hefur verið ákvörðun um að loka þjóðvegi 1 sem liggur í gegnum Ljósavatnsskarð. Reikna má með að vegurinn verði lokaður til klukkan tíu á morgun. 21.12.2019 22:38
Verk eftir Banksy dúkkar upp á hóteli í Betlehem Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. 21.12.2019 22:30
Ást við fyrstu sýn segir Ólafur Ragnar um Dorrit og klónið Samson Ólafar Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í kvöld myndskeið á Twitter þar sem sjá má eiginkonu hans, Dorrit Mooussaieff taka á móti Samson, klóni hundsins Sáms. Vel fór á með þeim Dorrit og Samson. 21.12.2019 21:14
Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. 21.12.2019 20:45
Stórhríð vel fram á morgundaginn fyrir norðan Mikið óveður hefur gengið yfir landið í dag sem hefur valdið lokunum á vegum og rafmagnstruflunum. Búast má við stórhríð í kvöld og á morgun. 21.12.2019 20:15