Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Ekki bótaskylt vegna tugmilljóna fjárdráttar

Endurskoðunarfyrirtækið KPMG hefur verið sýknað af 50 milljóna kröfu Byggingarfélagsins Hyrnu á Akureyri. Stjórnendur Hyrnu töldu að KPMG væri bótaskylt þar sem endurskoðun reikninga hafi verið ófullnægjandi.

Réðst tvisvar á sama manninn og hótaði lögreglumanni lífláti

Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist tvisvar á sama manninn á tæplega tveggja mánaða tímabili árið 2017. Var hann einnig dæmdur fyrir að hafa hótað lögreglumanni lífláti tveimur árum áður.

Tólf daga þolraun í óbyggðum Ástralíu á enda

Björgunarsveitir í Ástralíu björguðu um helgina konu sem hafði verið týnd í óbyggðum Ástralíu í hátt í tvær vikur. Konan lifði af með því að borða kex og drekka vatn úr nærliggjandi vatnsbóli. Ferðafélagar hennar eru enn týndir.

Beit lögreglumann á bráðamóttökunni

Karlmaður hefur verið dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa bitið lögreglumann á bráðamóttöku Landspítalands í Fossvogi á síðasta ári.

Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi

Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum.

Sjá meira