Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

„Það er ekki þannig að það hafi aldrei fundist hæf kona“

Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, telur að til sé fjöldi kvenna í atvinnulífinu hér á landi sem gegnt geti starfi forstjóra skráðs fyrirtækis í Kauphöll Íslands. Enga konu má finna í þeim hópi. Til þess að breyta því segir Hulda að horfa verði til fleiri þátta en hefðbundið er þegar forstjórar eru ráðnir.

90 þúsund flýja skógarelda og milljónir án rafmagns

90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana.

Stal kexpakka og hrækti ítrekað á starfsmann verslunar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldir afskipti af manni sem grunaður var um að hafa stolið kexpakka úr verslun í Breiðholti. Maðurinn brást ókvæða við afskiptum starfsmanns verslunarinar.

Sjá meira