90 þúsund flýja skógarelda og milljónir án rafmagns Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2019 08:42 Eldurinn getur breiðst hratt út. Vísir/Getty 90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. Orkufyrirtækið Pacific Gas & Electric hefur að undanförnu undirbúið það að taka rafmagn af stórum svæðum þar sem eldarnir geisa eða viðbúið er að þeir muni breiðast út til. Spáð er miklu hvassviðri og því búist við að eldarnir geti breiðst hratt út. Því ákvað fyrirtækið að taka rafmagnið af og er sem búist við að tvær milljónir verði án rafmagns. Ríkisstjóri ríkisins segir að ákvörðun fyrirtækisins sé óásættanleg. Búist er við að 940 þúsund heimili verði rafmagnslaus til morguns. Alls hafa tíu þúsund hektarar lands brunnið í Sonoma-sýslu Kaliforníu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi þar sem og í Los Angeles-sýslu. Þúsundir slökkviliðsmanna berjast við eldana. Fréttaritari BBC í Los Angeles er á meðal þeirra sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Haft er eftir honum á vef BBC að hann hafi mátt fótum sínum fjör að launa þegar eldarnir nálguðust heimili hans. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11 Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09 Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. Orkufyrirtækið Pacific Gas & Electric hefur að undanförnu undirbúið það að taka rafmagn af stórum svæðum þar sem eldarnir geisa eða viðbúið er að þeir muni breiðast út til. Spáð er miklu hvassviðri og því búist við að eldarnir geti breiðst hratt út. Því ákvað fyrirtækið að taka rafmagnið af og er sem búist við að tvær milljónir verði án rafmagns. Ríkisstjóri ríkisins segir að ákvörðun fyrirtækisins sé óásættanleg. Búist er við að 940 þúsund heimili verði rafmagnslaus til morguns. Alls hafa tíu þúsund hektarar lands brunnið í Sonoma-sýslu Kaliforníu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi þar sem og í Los Angeles-sýslu. Þúsundir slökkviliðsmanna berjast við eldana. Fréttaritari BBC í Los Angeles er á meðal þeirra sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Haft er eftir honum á vef BBC að hann hafi mátt fótum sínum fjör að launa þegar eldarnir nálguðust heimili hans.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11 Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09 Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11
Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09
Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01