Brúðargjöfum stolið úr ferðatösku Talsverðum verðmætum var stolið úr ferðatösku sem varð viðskila við eiganda sinn í flugi frá Manchester til Keflavíkur nýverið. 22.9.2019 08:01
Örlög Thomas Cook gætu ráðist í dag Lánadrottnar breska ferðaþjónusturisans Thomas Cook munu hitta stærstu hluthafa fyrirtækisins á neyðarfundi í London í dag þar sem gert er ráð fyrir að örlög félagsins muni ráðast. Ferðaþjónustufyrirtækið rambar á barmi gjaldþrots. 22.9.2019 07:54
Frítt í strætó í dag vegna bíllausa dagsins Bíllausi dagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag og í tilefni þess verður frítt í Strætó á höfuðborgarsvæðinu í dag. 22.9.2019 07:36
Erlendur ferðamaður braut rúðu ber að ofan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í mann erlendan ferðamann eftir að tilkynnt var um að maður væri að brjóta rúðu í húsi við Skúlagötu á fjórða tímanum í nótt. 22.9.2019 07:20
Lögðu hald á áfengi og fjármuni í vélhjólaklúbbi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöld afskipti af samkvæmi á vegum vélhjólaklúbbs í húsi í Hafnarfirði. Lagt var hald á áfengi og fjármuni. 22.9.2019 07:14
Sólveig Anna segir sína hlið málsins: „Átti ég að starfa með manni sem mig langaði ekkert að starfa með“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur birt Facebook-færslu þar sem hún fer yfir sína hlið vegna uppsagnar fyrrverandi skrifstofustjóra Eflingar sem skrifaði undir starfslokasamning skömmu eftir að Sólveig Anna tók við sem formaður félagsins. 21.9.2019 14:45
Jennifer Lopez stal senunni í uppfærðri útgáfu af Grammy-verðlaunakjólnum sögufræga Söng- og leikkonan Jennifer Lopez stal senunni á vortískusýningu Versace í Mílan á Ítalíu í gær þegar hún kom fram í uppfærðri útgáfu af Grammy-verðlaunakjólnum sögufræga sem hún klæddist á Grammy-verðlaunum árið 2000. 21.9.2019 13:19
Líkfundur við Vatnsfell Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú líkfund eftir að vegfarandi um Sprengisandsleið kom að látnum manni utan vegar skammt norðan við Vatnsfell um 11:30 í gærdag. 21.9.2019 12:23
Efling vísar ásökunum á bug Stéttarfélagið Efling segir að öll réttindi starfsmanna Eflingar sem varin eru í ráðningarsamningum, kjarasamningum og lögum hafi verið virt í einu og öllu, það eigi bæði við um fyrrum starfsmenn sem og núverandi starfsmenn í veikindaleyfi. 21.9.2019 11:15
Nýr formaður Venstre dauðþreyttur á átökum innan flokksins Jacob Ellemann-Jensen hefur verið kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Venstre í Danmörku. Hinn nýi formaður segist vera dauðþreyttur á átökum sem geisað hafa á milli fylkinga innan flokksins. 21.9.2019 10:43
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent