Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Örlög Thomas Cook gætu ráðist í dag

Lánadrottnar breska ferðaþjónusturisans Thomas Cook munu hitta stærstu hluthafa fyrirtækisins á neyðarfundi í London í dag þar sem gert er ráð fyrir að örlög félagsins muni ráðast. Ferðaþjónustufyrirtækið rambar á barmi gjaldþrots.

Erlendur ferðamaður braut rúðu ber að ofan

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í mann erlendan ferðamann eftir að tilkynnt var um að maður væri að brjóta rúðu í húsi við Skúlagötu á fjórða tímanum í nótt.

Líkfundur við Vatnsfell

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú líkfund eftir að vegfarandi um Sprengisandsleið kom að látnum manni utan vegar skammt norðan við Vatnsfell um 11:30 í gærdag.

Efling vísar ásökunum á bug

Stéttarfélagið Efling segir að öll réttindi starfsmanna Eflingar sem varin eru í ráðningarsamningum, kjarasamningum og lögum hafi verið virt í einu og öllu, það eigi bæði við um fyrrum starfsmenn sem og núverandi starfsmenn í veikindaleyfi.

Sjá meira