Gæslan slökkti eld í djúpum mosa Síðdegis á laugardag óskaði slökkviliðsstjórinn í Grindavík eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logaði í djúpum mosa austan Djúpavatns við Lækjarvell 12.8.2019 17:15
Ríkisstjórnin hristir sig saman við Mývatn Ríkisstjórnin hélt ríkisstjórnarfund í Mývatnssveit í dag og fundaði með sveitarstjórnum og hagsmunaðilum á svæðinu. Þá notaði hún tækifærið til að hrista sig saman fyrir komandi þingvetur 8.8.2019 20:30
Beitir sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum þegar tengsl við börn eru skráð Dómsmálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum barna þegar foreldratengsl eru skráð en í dag getur barn ekki átt tvær mæður. Heilbrigðisráðherra segir málið mikilvægt enda um tímaskekkju að ræða. 8.8.2019 20:00
Ætlar að þrýsta á ráðherra í sameiningarmálum og snjómokstri Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar stendur nú yfir í Mývatnssveit. Eftir hádegi verður fundað með sveitarstjórnum á svæðinu þar sem þeim gefst tækifæri á vekja athygli á lykilmálum. 8.8.2019 13:43
„Ofurlúxus-snekkja“ útbúin kafbát og þyrlum fer jómfrúarferðina frá Reykjavík Snekkja sem lýst hefur verið sem ofurlúxus-snekkju mun leggja af stað í jómfrúarferð sína frá Reykjavík þann 15. ágúst næstkomandi 7.8.2019 17:00
Í gæsluvarðhald grunaður um stórfellda líkamsárás Karlmaður hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna grunaður um stórfellda líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi aðfaranótt sunnudags. 7.8.2019 14:31
Hellisheiði lokuð í austurátt í kvöld og nótt Hellisheiði verður lokuð til austurs í kvöld og nótt á meðan unnið er að malbiksviðgerðum. 7.8.2019 13:37
Colbert grátbað Obama um að koma aftur Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í því grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur. 7.8.2019 13:05
Hæstiréttur Ástralíu staðfestir brottrekstur embættismannsins sem tísti undir dulnefni Hæstiréttur Ástralíu hefur staðfest að Innflytjendastofnun Ástralíu hafi verið heimilt að reka embættismanninn Michaela Banerji árið 2013, eftir að í ljós kom að hún var manneskjan á bak við Twitter-reikning þar sem stefna yfirvalda í innflytjendamálum var harðlega gagnrýnd. 7.8.2019 10:12
Milljónamæringur grunaður um morð handtekinn eftir fjögur ár á flótta Lögregla í Bandaríkjunum hefur loks handtekið Peter Chadwick, milljónamæring sem grunaður erum að hafa myrt eiginkonu sína árið 2012. 6.8.2019 14:55
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent