Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. 31.7.2019 12:25
Notuðu teppi til að grípa þriggja ára dreng sem féll niður sex hæðir Hópur manna bjargaði þriggja ára kínverskum dreng sem hékk fram af svölum á sjöttu hæð í íbúðarblokk í kínversku borginni Chongqing í gær. Þegar drengurinn missti takið féll hann á teppi sem vegfarendur héldu á milli sín fyrir neðan svalirnar. 31.7.2019 08:42
Fyrrverandi tengdamóðir Sigurðar sektuð um 106 milljónir Unnur Birgisdóttir hefur verið dæmd í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 106,5 milljóna króna sektar fyrir að hafa hvorki staðið skil á virðisaukaskatti né staðgreiðslu opinberra gjalda í tengslum við rekstur félagsins SS verk ehf. árið 2016. 30.7.2019 11:45
Vilja halda unga fólkinu með því að fella niður tekjuskatt Ný lög sem taka gildi í Póllandi í vikunni munu gera það að verkum að um tvær milljónir ungs fólks í Póllandi mun ekki þurfa að greiða tekjuskatt. 30.7.2019 10:47
Strandblak í mikilli sókn Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar. 29.6.2019 22:00
Risastórar radísur og núvitund í vinsælum matjurtargörðum Grænmeti sem selt er í verslunum á ekki roð í heimaræktað grænmeti að sögn forskrappa matjurtagarðaverkefnis Akureyrarbæjar. Um 250 einstaklingar rækta grænmeti af miklum móð rétt innan við Akureyri. 28.6.2019 22:00
Kynafhjúpun fór laglega úrskeiðis Það verður æ vinsælla á meðal verðandi foreldra að halda einhvers konar athöfn þar sem kyn hins væntanlega barns er afhjúpað fyrir vinum og vandamönnum. 27.6.2019 16:00
Sjáðu Game of Thrones bregðast við gömlu myndefni: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams eftir að Conan O'Brien lét þau horfa á gamlar upptökur af leikurum Game of Thrones í sérstökum upprifjunarþætti. 27.6.2019 15:00
Lýsa stórkostlegum en martraðarkenndum fyrsta degi Íslandsferðar Óhætt er að segja að fyrsti dagur bandarísku YouTube-ferðalanganna Megan og Michael Korpp hér á Íslandi hafi verið viðburðarmikill. Týndu þau dróna við Seljalandsfoss auk þess sem að þau festu húsbíl sinn í mýri á tjaldsvæði á Suðurlandi. 27.6.2019 13:45
Gerði stólpagrín að líkamsfarðalínu Kim Kardashian Háðfuglinn Stephen Colbert virðist ekki par hrifinn af nýrri líkamsfarðalínu bandarísku raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian sem kynnt var á dögunum. Hann tók vöruna fyrir í The Late Show í gær. 27.6.2019 12:30
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent