Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways

Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið.

Fyrrverandi tengdamóðir Sigurðar sektuð um 106 milljónir

Unnur Birgisdóttir hefur verið dæmd í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 106,5 milljóna króna sektar fyrir að hafa hvorki staðið skil á virðisaukaskatti né staðgreiðslu opinberra gjalda í tengslum við rekstur félagsins SS verk ehf. árið 2016.

Strandblak í mikilli sókn

Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar.

Kynafhjúpun fór laglega úrskeiðis

Það verður æ vinsælla á meðal verðandi foreldra að halda einhvers konar athöfn þar sem kyn hins væntanlega barns er afhjúpað fyrir vinum og vandamönnum.

Sjá meira