Tekist á um réttmæti ákvörðunar VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að fulltrúaráð félagsins í Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafi verið í fullum rétti í að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í lífeyrissjóðnum. Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, segir að VR sé með ákvörðuninni að stunda pólitík og það sé óeðlilegt að verið sé að beina fyrirmælum til stjórnarmanna um hvernig reka eigi lífeyrissjóðinn. 23.6.2019 12:00
Mótmælendur brutust fram hjá lögreglu og lokuðu gríðarstórri kolanámu Hundruð mótmælenda neita að yfirgefa gríðarastóra kolanámu í Rínarlandi í Þýskalandi í mótmælum gegn loftslagsbreytingum. Mótmælendur brutust inn í námuna á föstudaginn. 23.6.2019 10:29
Flug til Íslands efst á blaði yfir hagkvæmasta kostinn fyrir bandaríska ferðalanga Samkvæmt könnun bandarísku ferðaleitarvélarinnar Kayak er flug til Íslands oftar en ekki hagkvæmasti kosturinn fyrir bandaríska ferðalanga sem eru að leita sér að ferð til Evrópu. 23.6.2019 09:30
Nágranninn sem hringdi á lögregluna stígur fram og segir sína hlið Maðurinn sem hringdi í lögregluna vegna rifrildis Boris Johnson og Carrie Symsonds, sambýliskonu hans, hefur stigið fram í viðtali við Guardian til þess að segja sína hlið á málinu. Hann hefur mátt þola áreiti vegna málsins en hann segist aðeins hafa hringt á lögregluna vegna þess að hann óttaðist um velferð nágranna sinna. 23.6.2019 09:01
Yfirmaður eþíópíska hersins myrtur Yfirmaður eþíópíska hersins, Seare Mekonnen, hefur verið skotinn til bana í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu. BBC greinir frá því að hann hafi verið að reyna að koma í veg fyrir valdarán í Amhara-héraði í norðurhluta Eþíópíu. 23.6.2019 08:25
Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. 23.6.2019 07:23
10 þúsund manns á Secret Solstice í gær Talið er að um 10.000 manns hafi verið á Secret Solstice í gærkvöldi 23.6.2019 07:11
Meint einelti í Ráðhúsinu: Snörp orðaskipti þegar Vigdís og Dóra Björt tókust á í Vikulokunum Það kom til snarpra orðaskipta á milli Vigdísar Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í borgarstjórn og Dóru Bjartar Guðjónsdóttur, oddvita Pírata í borgarstjórn, Í vikulokunum á Rás 1 í dag þegar talið barst að stöðu mála í Ráðhúsinu eftir að tilkynnt var um vinnslu máls samkvæmt bráðabirgðaverkferli vegna kvartana skrifstofustjóra í ráðhúsinu vegna meints eineltis Vigdísar í hans garð. 22.6.2019 14:30
Reyndi að tæla stúlku upp í bíl með því að segja að móðir hennar væri slösuð Lögreglan á Suðurnesjum leitar nú karlmanns sem reyndi að tæla unga stúlku upp í bifreið sína í Reykjanesbæ. Stúlkan brást hárrétt við er hún hljóp í burtu og lét vita af atvikinu. 22.6.2019 13:29
Hefja söfnun til að koma Sayed og fánanum risastóra til landsins fyrir Frakkaleikinn Mohammad Sayed Majumder, stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta númer eitt í Bangladess, vill ólmur koma risastórum íslenskum fána sem hann útbjó til heiðurs landsliðinu hingað til lands. Tólfumeðlimir hafa hafið söfnun til þess að koma Sayed, og fánanum, hingað til lands í október þegar Ísland etur kappi gegn Frakklandi á Laugardalsvelli. 22.6.2019 12:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent