Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

500 milljarða sekt UBS

Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum.

#Metoo málað á styttu af kossinum sögufræga

Aðeins degi efir að Bandaríkjamaðurinn George Mendonsa lést voru unnin skemmdarverk á styttu af honum og Gretu Zimmer Friedman. Styttan endurskapaði eina sögufrægustu ljósmynd allra tíma

Hakakrossinn málaður á grafir gyðinga

Skemmdarverk voru unnin í grafreit gyðinga í franska bænum Quatzenheim í austurhluta Frakklands í nótt. Hakakrossinn, tákn þýskra nasista í tíð Adolfs Hitlers, var málaður á grafsteina í grafreitnum.

Sjá meira