Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá

Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum.

Tveir í varðhaldi í umsvifamiklu fíkniefnamáli

Tveir sitja í gæsluvarðhaldi í þágu rannsóknar lögregluliðanna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum á umfangsmiklu fíkniefnamáli, sem teygir anga sína aftur til ársins 2017.

Vogunarsjóðir sagðir geta andað léttar eftir starfslok Buchheit

Lee Buchheit, lögmaðurinn sem íslensk stjórnvöld kölluðu til liðs við sig í samningaviðræðum vegna Icesave-deilunnar hefur tilkynnt að hann hyggist hætta störfum frá og með næsta mánuði. Þar með lýkur glæstum ferli hins 68 ára gamla Bandaríkjamanns.

Sjá meira