Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Robert de Niro mætti í SNL til að hrella syni Trump

Leikarar í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live hafa gert óspart grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á undanförnum árum. Í þætti helgarinnar var spjótunum beint að sonum hans tveimur, Eric Trump og Donald Trump jr.

Líf vísar „lygaspuna“ um heimsókn sína á Klaustur til föðurhúsanna

Líf Magneudóttir, oddviti VG í borgarstjórn, segir að tilraunir til þess að reyna að tengja hana og Gunnlaug Braga Björnsson, varaborgarfulltrúa Viðreisnar, við setu á barnum Klaustri með þingmönnum Miðflokksins sem þar sátu á dögunum að sumbli og ræddu frjálslega um aðra þingmenn og þjóðþekkta einstaklinga sé "lygaspuni frá óvildarmönnum“.

Kominn langleiðina að því að vinda ofan af milljarða Ponzi-svindli Maddoff

Skiptastjóri þrotabús fyrirtækis svikahrappsins Bernie Maddofs er kominn langt í land með að vinda ofan af hinu gríðarmikla Ponzi-svindli sem bandaríski fjárfestirinn rak um árabil áður en hann var handtekinn árið 2008. Hann hefur nú þegar endurheimt 70 prósent af samþykktum kröfum í þrotabúið.

Law & Order stjarna kom til Íslands til þess að kenna dótturinni á lífið

Hollywood-leikkonan Elisabeth Röhm, sem best er þekkt fyrir leik sinn í Law & Order þáttunum lífsseigu var nýverið stödd á Íslandi ásamt dóttur sinni, hinni tíu ára gömlu Easton August. Ástæða ferðarinnar var að sögn Röhm að sýna dóttur hennar að það væri ekkert í heiminum sem hún gæti ekki gert.

Sjá meira