Segir mögulegt að Rússar hafi truflað GPS-merki Finna GPS-merki í Finnlandi hafa orðið fyrir truflunum á undanförnum vikum og forsætisráðherra landsins telur að Rússar geti borið ábyrgð á því. 12.11.2018 07:46
Brotist inn í leikskóla í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinna allmörgum útköllum vegna innbrota í gær og í nótt. 12.11.2018 06:49
Hvatti aðra þjóðarleiðtoga til dáða á aldarafmæli stríðsloka Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hvatti þjóðarleiðtoga heimsins til þess að byggja upp vonir í stað þess að ala á ótta í garð annarra þjóða í ræðu í París þar sem þess var minnst að 100 ár eru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. 11.11.2018 14:00
Jón Gnarr segir að Banksy-verk hans sé einungis plakat sem sé hægt að kaupa á netinu fyrir smápeninga Jón Gnarr segir að Banksy-listaverkið sem honum var gefið er hann var borgarstjóri og hangi nú heima hjá honum sé ekki upprunalegt verk eftir Banksy heldur einungis plaggat sem hægt sé að kaupa á netinu fyrir litlar fjárhæðir 11.11.2018 13:58
Með 13 rétta í annað sinn á tveimur vikum og fær 18,5 milljónir Óhætt er að segja að stuðningsmaður Hauka sem var með alla þrettán leikina rétta á Enska getraunaseðlinum í gær sé einstaklega getspakur. 11.11.2018 12:53
Ósáttur farþegi kýldi leigubílstjóra Leigubílstjóri var kýldur af ósáttum farþega klukkan fimm í nótt að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 11.11.2018 12:23
Kaupæði greip netverja sem versluðu fyrir hundrað milljarða á 85 sekúndum Sölumet var sett í netverslunum kínverska verslunarrisans Alibaba í dag er netverjar versluði fyrir einn milljarð dollara, um 120 milljarða króna, á fyrstu 85 sekúndum hins svokallaða „Singles Day“ sem er í dag. 11.11.2018 11:51
Telur ólíklegt að Icelandair og WOW verði rekin sem tvö félög til frambúðar Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og reynslubolti í fluggeiranum telur ólíklegt að Icelandair og WOW Air verði rekin sem tvö mismunandi vörumerki til frambúðar í kjölfar samruna félaganna. 11.11.2018 11:15
Reyndu að grípa bolta sem sleppt var úr 165 metra hæð Drengirnir sem sjá um YouTube-síðuna How Ridiculous eru mættir aftur á stífluna í Sviss. 11.11.2018 09:45
100 ár frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar Víða um heim er þess minnst í dag að 100 ár eru frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar sem lauk formlega þann 11. nóvember árið 191 11.11.2018 08:55