Lögreglufulltrúinn fær lægri bætur Hæstiréttur hefur lækkað miskabætur sem Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi fyrrverandi fíkniefnalögreglumanns sem var leystur frá störfum vegna rannsóknar á meintri spillingu. 11.10.2018 15:34
Lögreglustjóri vó að æru og persónu Aldísar sem fær miskabætur Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Aldísi Hilmarsdóttur 1,5 milljónir króna í miskabætur vegna þeirrar ákvörðunar lögreglustjóra að færa hana til í starfi. 11.10.2018 14:57
Benda á borgina Arkibúllan, arkitektastofan sem hannað enduruppbyggingu braggans í Nauthólsvík, segir að verkið hafi aðeins verið unnið í samræmi við óskir Reykjavíkurborgar. 10.10.2018 23:27
Síminn krefst húsleitar hjá RÚV vegna fréttar um Hafnartorg íminn hefur krafist þess að Fjölmiðlanefnd rannsaki hvort að óeðlileg tengsl séu á milli auglýsingasölu og fréttaflutnings hjá RÚV. Málið er tilkomið vegna fréttar um framkvæmdir á Hafnartorgi sem Síminn telur að hafi verið dulin auglýsing. 10.10.2018 22:45
Starfsmaður eðalvagnaþjónustunnar ákærður vegna árekstrarins mannskæða Nauman Hussain, starfsmaður fyrirtækisins sem starfrækti eðalvagninn sem sem ekið var á kyrrstæðan bíl í New York-ríki um helgina með þeim afleiðingum að tuttugu létust, hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi. 10.10.2018 21:46
Björn Hlynur við hlið Cavill í nýjum Netflix-þáttum Íslenski leikarinn Björn Hlynur Haraldsson mun leika í sjónvarpsþáttum sem Netflix er að þróa og byggja á Witcher sögunum eftir Andrzej Sapkowski 10.10.2018 20:46
Yfirlýsing Cristiano Ronaldo: Gögn í nauðgunarmálinu bæði illa fengin og uppskálduð Gögn sem Kathryn Mayorga og lögmenn hennar búa yfir í málsókn hennar á hendur knattspyrnumanninum Cristiano Ronaldo vegna meintrar nauðgunar eru bæði illa fengin og uppskálduð að sögn lögfræðings Portúgalans sem gaf út yfirlýsingu fyrir hans hönd í dag. 10.10.2018 19:00
Gripinn glóðvolgur við flóttatilraun úr landi Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um stórfellt fíkniefnasmygl til landsins. Maðurinn var gripinn glóðvolgur á Keflavíkurflugvelli er hann reyndi að flýja land, þrátt fyrir farbann. 10.10.2018 18:10
Bein útsending: Hver verða framúrskarandi? Hvað eiga Darwin, H.C. Andersen og Zlatan sameiginlegt? 10.10.2018 11:45
Gengu út af alþjóðaþingi lækna í Hörpu vegna meints ritstuldar og fóru í jöklaferð Sendinefnd Læknafélags Kanada gekk út af aðalfundi Alþjóðafélags lækna sem haldinn var í Hörpu í síðustu viku. Sendinefndin sakaði forseta félagsins um ritstuld og krafðist þess að hann segði af sér. 9.10.2018 09:00