Nicki Minaj svarar fyrir sig og segir Cardi B vera „ógeðslegt svín“ Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera "ógeðslegt svín“. 10.9.2018 21:15
Verðstríð, færri ferðamenn og minni eyðsla veldur áhyggjum Ferðaþjónustaðilar á Norðurlandi hafa áhyggur af því að ofan á fækkun ferðamanna á landsbyggðinni eyði hver og einn þeirra minna en áður. 9.9.2018 20:45
Slasaðist við fall af baki en ríður til móts við björgunarsveitina Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði var kölluð út á öðrum tímanum í dag vegna hestakonu sem féll af baki og slasaðist í Hraunárdal sem gengur inn af Sölvadal. 6.9.2018 15:46
Sátt um að Steinbryggjan verði sýnileg til frambúðar Tillaga um hvernig gera megi Steinbryggjuna gömlu sem grafið var niður á í síðasta mánuði í miðborg Reykjavíkur sýnilega til frambúðar var kynnt í samgöngu- og skipulagsráði borgarinnar í gær. 6.9.2018 13:00
Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6.9.2018 11:15
Vilja að nöfn lækna prýði nýjar götur við Landspítalann Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur varpað þeirri spurningu til götunafnanefndar hvort ekki sé tilefni til þess að nefna nýjar götur í grennd við Landspítalann "eftir fólki sem hefur lagt fram mikilvægan skerf til lækninga á Íslandi.“ 6.9.2018 10:01
Musk heldur barnaníðsásökunum á hendur kafaranum til streitu Elon Musk, stofnandi Tesla og SpaceX, virðist enn vera á þeirri skoðun að kafarinn Vern Unsworth, einn af þeim sem kom að björgunaraðgerðum í Taílandi í sumar þegar fótboltalið festist inn í helli, sé barnaníðingur. 5.9.2018 13:30
Ókláraðar þotur hrannast upp hjá Boeing Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing skortir nú pláss í grennd við verksmiðju fyrirtækisins í Washington-ríki Bandaríkjanna. 5.9.2018 11:28
Lamdi bróður sinn með bolla eftir ágreining um millimetra við byggingu bústaðar Maðurinn réðst á bróður sinn með kaffibolla eftir að þeim sinnaðist vegna mistaka við smíði á sumarbústað. 4.9.2018 15:30
Bannon æfur eftir að boð hans á ráðstefnu New Yorker var afturkallað Stephen Bannon, fyrrverandi hægri hönd Donald Trump, forseta Bandaríkjanna er æfur eftir að boð hans á ráðstefnu á vegum bandaríska tímaritsins New Yorker var afturkallað. 4.9.2018 14:15