Dró sér tugi milljóna úr dánarbúi Guðmundur Jónsson hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. Sem skipaður skiptastjóri dánarbús dró hann sér 53 milljónir úr dánarbúinu á þriggja ára tímabili. 4.7.2018 17:42
Íslenski fáninn miðpunktur enn eins fánaklúðurs rúmenskra embættismanna Íslenski fáninn var miðpunktur eins af þremur fánaklúðrum þeirra á skömmum tíma. 3.7.2018 22:09
Ísland vel í stakk búið fyrir öra tækniþróun þökk sé Bitcoin Þrátt fyrir að Bitcoin-námugröftur sé stór hluti af starfsemi gagnavera hér á landi gera forráðamenn þeirra ekki endilega ráð fyrir að svo verði í framtíðinni. 3.7.2018 22:00
Fær milljónir frá ríkinu vegna kylfuhögga við handtöku Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða karlmanni 2,2 milljónir í bætur vegna líkamstjón sem hann varð fyrir er hann var handtekinn af lögreglu árið 2013. 3.7.2018 19:45
Hagar tilbúið til að selja Bónusverslanir og bensínstöðvar til að liðka fyrir kaupunum á Olís Hagar er meðal annars reiðubúið til þess að selja tvær Bónusverslanir, tvær Olís-stöðvar og eina ÓB-stöð til þess að eyða þeim samkeppnishindrunum sem Samkeppniseftirlitið hefur talið að leitt gætu af samruna Haga og Olís. 3.7.2018 17:51
Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2.7.2018 15:52
Íslenska ríkið sýknað af milljarða kröfu þýsks banka vegna hrunsins Bankinn lánaði Glitni banka háar fjárhæðir skömmu fyrir hrun haustið 2008 og vildi bankinn meina að íslenska ríkið bæri ábyrgð á því tjóni sem þýski bankinn varð fyrir. 2.7.2018 15:30
Biggi lögga stofnar Facebook-hóp til að sækja bætur frá Primera Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, var einn fjölda farþega Primera Air sem lentu í töfum eða seinkunum á ferðum félagsins frá Spáni um helgina 2.7.2018 14:45
Sólarleysi í júní þýðir ekki sólarleysi í júlí "Ekkert samband er á milli sólskinsstundafjölda í júní og júlí,“ segir veðurfræðingurinn Trausti Jónsson 2.7.2018 13:15
Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. 2.7.2018 12:30