Skemmtiferðaskip nálægt því að hitta ekki „hafnarkjaftinn“ Ekki mátti miklu muna að skip frá Iceland Pro Cruises hitti ekki inn í Reykjavíkurhöfn snemma í morgun. 29.5.2018 10:00
Segir hvorki ríki né borg hafa sýnt fram á að þau hafi efni á Borgarlínu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir að hvorki ríkið né Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafi sýnt fram á að þau hafi úr þeim fjármunum að spila sem þurfi til þess að hrinda hugmyndum um Borgarlínu í framkvæmd. 28.5.2018 16:45
NBC skoðar byssuást Íslendinga „Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag. 28.5.2018 14:08
„Köngulóarmaðurinn“ fær ríkisborgararétt í verðlaun Malímaðurinn Mamoudou Gassama, sem hylltur hefur verið sem hetja í Frakklandi eftir frækilega björgun á fjögurra ára gamli barni, mun fá franskan ríkisborgararétt í verðlaun fyrir björgunina. 28.5.2018 10:51
„Hvað erum við búin að koma okkur í?“ Gamli draugabærinn, hið nýja síldarævintýri og ánægjan af því að sýna ferðamönnum eigin heimabyggð. 28.5.2018 09:15
Í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga æskuvinkonu sinni Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið í dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa í september 2014 nauðgað æskuvinkonu sinni sem ekki gat spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. 24.5.2018 16:51
Bein útsending: Sendiherra Ísraels á Íslandi situr fyrir svörum Sendiherra Ísrael á Íslandi hefur boðað til blaðamannafundar á Hótel Reykjavík Centrum í dag klukkan 15.30. Bein útsending verður frá fundinum á Vísi. 24.5.2018 15:00
Skilum árangrinum til bæjarbúa Fyrir fjórum árum kynntum við bæjarbúum nýja sýn í aðdraganda kosninganna, vildum móta samfélagið okkar í anda lýðræðis, gegnsæis og reka Reykjanesbæ á ábyrgan hátt. 24.5.2018 00:01
Trump meinað að útiloka gagnrýnisraddir á Twitter Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið meinað að loka á gagnrýnisraddir með því að blokka eða útiloka þá sem gagnrýna hann á samfélagsmiðlinum Twitter. 23.5.2018 23:30
„Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23.5.2018 22:46