Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Sex milljónir í bætur vegna myglu

Seljandi íbúðarhúsnæðis í Hörgársveit þarf að greiða kaupendum eignarinnar sex milljónir í bætur. Húsið var keypt árið 2014 en Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra taldi húsið óíbúðarhæft vegna ónýtrar skólplagnar og myglu tveimur árum eftir að eignin var seld

Afgerandi sigur Ara í einvíginu

Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum.

Kjartan pólítískur ráðgjafi Eyþórs

Kjartan Magnússon, núverandi borgarfulltrúi, hefur tekið að sér að vera pólítískur ráðgjafi Eyþórs Arnalds, borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins.

Sjá meira