Þykkur reykur fyllti Vaðlaheiðargöngin á einstakri æfingu Slökkviliðsmenn hvaðanæva af landinu voru samankomnir á Akureyri í dag til að fylgjast með brunaæfingu inn í Vaðlaheiðargöngunum. Göngin voru fyllt af reyk með nýjum búnaði sem auðveldar til muna brunaæfingar í jarðgöngum. Sams konar hefur æfing hefur ekki áður verið haldin hér á landi. 13.9.2022 22:01
Vaðlaheiðargöngunum lokað í fimm tíma vegna æfingar Vaðlaheiðargöngum verður lokað í dag á milli klukkan tíu og fimmtán vegna æfingar á viðbragði við umferðarslysi og reyk í göngunum. Nýr æfingarbúnaður verður notaður í fyrsta skipti hér á landi við æfinguna. 13.9.2022 08:46
Tímamótatré valið tré ársins Í fyrsta sinn frá því fyrir ísöld stendur nú þrjátíu metra hátt tré á Íslandi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sló máli á hæsta tré landsins í dag og reyndist það vera 30,15 metrar á hæð. 12.9.2022 22:57
Nothæfar starfsstöðvar merktar með „má nota“ eftir alvarlega tölvuárás Alvarleg og ígrunduð tölvuárás var gerð á Tækniskólann í síðustu viku. Ekki er talið að aðgangur að drifum skólans verði aðgengilegur fyrr en í næstu viku. 12.9.2022 21:56
Börn drottningarinnar stóðu Vakt prinsanna Karl þriðji Bretakonungur og systkini hans, börn Elísabetar II, stóðu vakt við líkkistu hennar í dómkirkju heilags Giles í Edinborg í Skotlandi síðdegis í dag. Um er að ræða hefð sem nær tæpa öld aftur í tímann. 12.9.2022 20:59
Þau sömu og finni mest fyrir verðbólgunni séu látin taka skellinn í baráttunni gegn henni Ríkisstjórnin ákveður með nýju fjárlagafrumvarpi að láta þau sömu og finna mest fyrir verðbólgunni taka skellinn í baráttunni gegn verðbólgunni að mati Jóhanns Páls Jóhannssonar, þingmanni Samfylkingarinnar. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, telur að ríkisstjórnin skjóti sig í báðar fætur með frumvarpinu. 12.9.2022 19:26
Óska eftir vitnum að átökum Lögreglan á Akureyri hefur óskað eftir því að vitni að átökum sem áttu sér stað síðdegis í miðbæ Akureyrar í dag gefi sig fram. 12.9.2022 18:08
Lélegt lykilorð fyrrverandi starfsmanns reyndist örlagaríkt Bandarískur sérfræðingur í netöryggismálum telur að heimurinn standi á barmi stafrænna hamfara verði tölvuöryggismál ekki gripinn fastari tökum. Hún vísar til þess að eitt slæmt lykilorð hafi nærri orðið til þess að lama bandaríska efnahaginn á síðasta ári. 9.9.2022 14:38
„Við erum hér til að sækja vernd fyrir nafnið á landinu okkar“ Munnlegur málflutningur í máli íslenskra stjórnvalda gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods vegna vörumerkjaskráningar verslunarkeðjunnar á orðinu Iceland hófst í morgun. 9.9.2022 11:54
Aldrei fleiri veðurviðvaranir að sumarlagi fyrr en nú Frá því að Veðurstofa Íslands tók upp litakóðunarkerfi sitt fyrir veðurviðvaranir hafa aldrei fleiri viðvaranir verið gefnar út að sumarlagi en sumarið í ár. 8.9.2022 10:19