Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Banaslys á Suðurlandsvegi

Ungur karlmaður lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Bitru í Flóanum í morgun. Tvær bifreiðar skullu saman.

Katie eyddi 1,5 milljónum á sólarhring á Íslandi

Blaðakonan Katie Becker fékk á dögunum áhugavert verkefni frá lífstílssíðunni Coveteur þar sem hún starfar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara, um eina og hálfa milljón króna, og var sagt að eyða sólahring á Íslandi á eins íburðarmikinn hátt og hún gat.

Hillir undir bryggjuhverfi á lóð Björgunar

Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir svokallað Bryggjuhverfi vestur á athafnasvæði Björgunar í Sævarhöfða. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi íbúða verði að hámarki 833.

Sjá meira