Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8.1.2018 16:22
Segir fyrirhugað niðurrif gömlu Sundhallarinnar „óafturkræft stórslys“ Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir að verði gamla Sundhöllin í Keflavík rifin yrði það "óafturkræft stórslys.“ Samkvæmt deiliskipulagsstillögu stendur til þess að byggja fimm hæða hús á lóð Sundhallarinnar. 8.1.2018 15:10
Lana del Rey breytti lagatextum og skaut á Radiohead eftir lögsóknina Söngkonan hélt tónleika í Denver í gær og notaði tækifærið til þess að hnýta í Radiohead eftir að breska hljómsveitin lögsótti hana fyrir lagastuld. 8.1.2018 13:30
Ungabarn lést eftir alvarlega áverka Faðir barnsins er grunaður um að hafa valdið dauða barnsins en fjölskyldan var í jólafríi í Osló. 8.1.2018 10:07
Aukið jarðhitavatn í Múlakvísl Vart hefur orðið við aukið rennsli og breytingu á lit Múlakvíslar á undaförnum dögum. Rennslið er nú svipað og meðalrennsli að sumri. 5.1.2018 16:57
Hús undir ferðaþjónustu við Gömlu höfnina víki fyrir nýjum Faxaflóahafnir stefna að því núverandi hús undir ferðatengda starfsemi meðfram norðvesturhlið Ægisgarðs við Gömlu höfnina í Reykjavík víki. 5.1.2018 12:58
Telja flugelda hafa orsakað sinubruna við Skógafoss Landverði Umhverfisstofnunar á Suðurlandi brá í brún þegar hann mætti aftur til starfa á nýju ári. Í eftirlitsferð við Skógafoss blasti við sviðin hlíð austan megin við fossinn. 4.1.2018 16:27
Svifryk í Reykjavík yfir heilsuverndarmörkum Styrkur svifryks fer hækkandi í Reykjavík og má búast við að svo verði fram eftir degi. Þau sem eru viðkvæm fyrir ryki ættu að forðast göngur í nánd við umferðargötur. 4.1.2018 14:15
Hvetur lögreglu til þess að fótbrjóta fíkniefnasala Innanríkisráðherra Tyrklands hefur hvatt lögregluna til þess að fótbrjóta fíkniefnasala verði þeir varir við slíka menn í grennd við skóla. Hefur ráðherrann verið harðlega gagnrýndur fyrir ummælin 4.1.2018 13:45
Skautasvell og skógarkirkjugarður í verðlaunatillögum um Vífilsstaðahverfi Batteríið Arkitektar ehf, Efla hf og Landslag ehf. hlutu fyrstu verðlaun í framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Svæðið sem rammaskipulagið mun ná til er um 145 hektarar að stærð og mun þar rísa nýtt hverfi, svokallað Vífilsstaðahverfi. 4.1.2018 11:15