151 milljón frá íslenska ríkinu vegna Justice League Bandaríska ofurhetjumyndin Justice League fékk 151 milljón króna endurgreiðslu úr ríkissjóði vegna framleiðslu myndarinnar hér á landi. 3.1.2018 15:50
Costco hefur áhyggjur af loftslagsbreytingum Forsvarsmenn bandaríska verslunarrisans Costco hafa áhyggjur að því að loftslagsbreytingar geti haft neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins, bæði vegna þeirra breytinga sem þær geta haft í för með sér sem og vegna hugsanlegra aðgerða yfirvalda til að stemma í stigu við slíkar breytingar. 3.1.2018 14:14
Sluppu út úr fangelsi vopnaðir slípirokk og hamri Níu fangar hafa sloppið út úr Plötzensee-fangelsinu í Berlín á undanförnum dögum. 3.1.2018 13:41
Páll orðinn forseti EFTA-dómstólsins Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. 3.1.2018 11:17
Erlendar fréttir ársins 2017: Eldflaugar, eitur, ástir, hryðjuverk og móðir náttúra Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. 22.12.2017 06:00
Neitar sök og hafnar bótakröfum Khaled Cairo, maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa banað Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum neitar sök. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann hafnar einnig bótakröfu fjölskyldu Sanitu. 20.12.2017 10:45
Götuvirði efnanna sem lagt var hald á allt að 400 milljónir Áætla má að götuvirði þeirra efna sem haldlagt var í sameiginlegum aðgerðum íslensku, pólsku og hollensku lögreglunnar á dögunum sé allt að 400 milljóni 18.12.2017 17:11
Bein útsending: Blaðamannafundur lögreglu Lögreglan og embætti tollstjóra hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 16. 18.12.2017 14:14
Verkfall flugvirkja: Deiluaðilar funda síðdegis Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu Flugvirkjafélags Íslands, Icelandair og Samtaka atvinnulífsins klukkan fjögur í dag. 18.12.2017 13:45
Flugmenn styðja vélvirkja Félag íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, hefur lýst yfir stuðningi við Flugvirkjafélag Íslands í kjaradeildi flugvirkja við Icelandair og Samtök atvinnlífsins. 18.12.2017 13:39