Nær öllum ferðum Icelandair til Ameríku aflýst Icelandair hefur neyðst til þess að fresta nær öllum flugferðum flugfélagsins til Bandaríkjanna og Kanada sem voru á áætlun í dag vegna verkfalls flugvirkja félagsins. Samningafundi deiluaðila var slitið í nótt án árangurs. 18.12.2017 11:03
Boðað til fundar í kjaradeilu flugvirkja og Icelandair Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu Flugvirkjafélag Íslands, Icelandair og Samtaka atvinnulífsins nú síðdegis. Fundurinn hefst klukkan fimm í húsnæði Ríkissáttasemjara. 17.12.2017 15:04
Fimmtíu ár frá því að forsætisráðherra Ástralíu stakk sér til sunds og sást aldrei framar Fimmtíu ár eru í dag liðin frá því að Harold Holt, þáverandi forsætisráðherra Ástralíu, stakk sér til sunds við Cheviot-strönd í grennd við Melbourne. Hann sást aldrei framar og lík hans fannst aldrei. 17.12.2017 13:30
Verkfall flugvirkja: Reiknar með að deiluaðilar hittist í dag Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að líklegt sé að samninganefndir flugvirkja og SA muni hittast í til að ræða kjarasamning flugvirkja. Verkfall flugvirkja Icelandair hófst í morgun en ekki hefur verið boðað til nýs samningafundar. 17.12.2017 12:26
Netglæpamenn herja á félagasamtök Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. 17.12.2017 10:26
Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, 17.12.2017 08:19
Braust inn og borðaði afgangana Karlmaður var handtekinn í nótt eftir að hann braust inn í hús í Bústaðahverfinu og gerði sig heimankominn þar. 17.12.2017 07:57
Verkfallið hefur áhrif á þessar flugferðir Icelandair Verkfall flugvirkja Icelandair hófst klukkan sex í morgun og búist er við röskunum á flugáætlun Icelandair vegna þess. 17.12.2017 07:38
Verkfall flugvirkja Icelandair hafið Verkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. Fundi samninganefnda flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins lauk í nótt án árangurs. 17.12.2017 07:11
Landsliðsmarkmaðurinn klippti stiklu fyrir Víti í Vestmannaeyjum Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum er væntanleg í kvikmyndahús en út er komin stikla fyrir myndina. 16.12.2017 14:41