Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Dularfullt andlát einna ríkustu hjóna Kanada

Kanadíski milljarðamæringurinn Barry Sherman og eiginkona hans Honey Sherman fundust látin á heimili sínu í Toronto. Lögregla telur að andlát þeirra hafi borið að með grunsamlegum hætti

Enn skelfur Bárðarbunga

Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í Bárðarbungu tuttugu mínútur yfir þrjú í nótt.

Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X

Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur.

100 þúsund íslensk lykilorð aðgengileg tölvuþrjótum

Síðustu daga hefur komið í ljós stórt safn lykilorða og notendanafna sem hefur verið í umferð á netsíðum tölvuþrjóta. Safnið inniheldur meðal annars um eitt hundrað þúsund lykilorð tengd íslenskum notendum.

Sjá meira