Dularfullt andlát einna ríkustu hjóna Kanada Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. desember 2017 08:31 Barry Sherman stofnaði eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims. Vísir/Getty Kanadíski milljarðamæringurinn Barry Sherman og eiginkona hans Honey Sherman fundust látin á heimili sínu í Toronto. Lögregla telur að andlát þeirra hafi borið að með grunsamlegum hætti. BBC greinir frá. Fasteignasali fann lík hjónanna, sem voru meðal ríkustu hjóna Kanada, í kjallara heimilis þeirra. Sherman stofnaði og stýrði lyfjafyrirtækinu Apotex, einu stærsta lyfjafyrirtæki heims. Var hann vel þekktur í Kanada og minntist Justin Trudeau hjónanna á Twitter í dag. Hjónin höfðu nýverið sett heimili sitt á sölu og var fasteignasalinn að undirbúa svokallað opið hús til þess að sýna áhugasömum kaupendum húsið. Lögregla var kölluð til er fasteignasalinn fann líkin um hádegisbil í gær. „Það lítur út fyrir að andlát þeirra hafa borið að með grunsamlegum hætti og við erum að rannsaka málið með það til hliðsjónar,“ sagði lögreglufulltrúi við fjölmiðla. Talið er að persónulegur auður Sherman hafi numið allt að 3,2 milljarða dollara, um 330 milljarðar íslenskra króna.Sophie and I are saddened by news of the sudden passing of Barry and Honey Sherman. Our condolences to their family & friends, and to everyone touched by their vision & spirit.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) December 16, 2017 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Kanadíski milljarðamæringurinn Barry Sherman og eiginkona hans Honey Sherman fundust látin á heimili sínu í Toronto. Lögregla telur að andlát þeirra hafi borið að með grunsamlegum hætti. BBC greinir frá. Fasteignasali fann lík hjónanna, sem voru meðal ríkustu hjóna Kanada, í kjallara heimilis þeirra. Sherman stofnaði og stýrði lyfjafyrirtækinu Apotex, einu stærsta lyfjafyrirtæki heims. Var hann vel þekktur í Kanada og minntist Justin Trudeau hjónanna á Twitter í dag. Hjónin höfðu nýverið sett heimili sitt á sölu og var fasteignasalinn að undirbúa svokallað opið hús til þess að sýna áhugasömum kaupendum húsið. Lögregla var kölluð til er fasteignasalinn fann líkin um hádegisbil í gær. „Það lítur út fyrir að andlát þeirra hafa borið að með grunsamlegum hætti og við erum að rannsaka málið með það til hliðsjónar,“ sagði lögreglufulltrúi við fjölmiðla. Talið er að persónulegur auður Sherman hafi numið allt að 3,2 milljarða dollara, um 330 milljarðar íslenskra króna.Sophie and I are saddened by news of the sudden passing of Barry and Honey Sherman. Our condolences to their family & friends, and to everyone touched by their vision & spirit.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) December 16, 2017
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“