Með svo þungt hlass á kerru að bíllinn lyftist að aftan Hafði timburbúntinu verið staflað á kerru sem var í eftirdragi pallbíls. Var ökumaðurinn á leið úr byggingarverslun á Selfossi. Var búntið svo afturþungt að þegar ýtt var á endann á því lyftist bifreiðin að aftan. 28.8.2017 15:05
Ekki hitt eiginmanninn í fimm ár og vill skilnað Víetnömsk kona búsett hér á landi hefur stefnt eiginmanni sínum, búsettum í Víetnam. Vill hún að henni verði veittur lögskilnaður en hjónin hafa ekki hist frá því í febrúar 2012. Afar illa hefur gengið að ná til mannsins í Víetnam. 28.8.2017 14:30
Björgólfur og félagar sýknaðir í París Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi aðaleigandi Landsbankans, og Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi yfirmaður bankans í Lúxemborg, voru í dag sýknaðir af ákæru um að hafa blekkt yfir hundrað manns til að taka veðlán hjá bankanum. 28.8.2017 13:24
Óskar eftir fundi vegna áhuga Kínverja á Neðri-Dal Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í kjölfar áhuga kínverskra fjárfesta á kaupum á jörðinni Neðri-Dal í Biskupstungum. 28.8.2017 11:45
Margrét nýr aðstoðarforstjóri Nova Sölu- og þjónustusviði Nova verður einnig skipt upp í tvö svið, annars vegar einstaklingssvið og hins vegar fyrirtækjasvið. 28.8.2017 10:40
Harður árekstur í Ártúnsbrekku Nokkrar tafir urðu á umferð vestur Ártúnsbrekki í morgun eftir að tveir fólksbílar lentu í árekstri. Engin slys urðu á fólki. 28.8.2017 10:22
Norður-Kórea skaut „fjölmörgum flugskeytum“ í hafið Yfirvöld í Suður-Kóreu segja að Norður-Kórea hafi skotið "fjölmörgum“ skammdrægum flugskeytum í hafið undan austurströnd Kóreu-skaga. 25.8.2017 23:30
Skilaboð Trump til íbúa Texas: „Gangi ykkur öllum vel“ Fastlega er reiknað með að fellibyllurinn Harvey muni valda miklum usla í Texas-ríki Bandaríkjann er hann gengur á land. Donald Trump sendi íbúum Texas skilaboð fyrr í kvöld. 25.8.2017 22:26
Árásarmaður handtekinn fyrir utan Buckingham-höll Karlmaður hefur verið handtekinn fyrir utan Buckingham-höll í Lundunúm eftir að hann réðist að tveimur lögreglumönnum vopnaður eggvopni. 25.8.2017 20:45
Árásarmaður skotinn í miðborg Brussel Árásarmaður sem réðist að tveimur hermönnum í miðborg Brussel í Belgíu hefur verið skotinn. 25.8.2017 19:50