Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Með svo þungt hlass á kerru að bíllinn lyftist að aftan

Hafði timburbúntinu verið staflað á kerru sem var í eftirdragi pallbíls. Var ökumaðurinn á leið úr byggingarverslun á Selfossi. Var búntið svo afturþungt að þegar ýtt var á endann á því lyftist bifreiðin að aftan.

Ekki hitt eiginmanninn í fimm ár og vill skilnað

Víetnömsk kona búsett hér á landi hefur stefnt eiginmanni sínum, búsettum í Víetnam. Vill hún að henni verði veittur lögskilnaður en hjónin hafa ekki hist frá því í febrúar 2012. Afar illa hefur gengið að ná til mannsins í Víetnam.

Björgólfur og félagar sýknaðir í París

Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi aðaleigandi Landsbankans, og Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi yfirmaður bankans í Lúxemborg, voru í dag sýknaðir af ákæru um að hafa blekkt yfir hundrað manns til að taka veðlán hjá bankanum.

Óskar eftir fundi vegna áhuga Kínverja á Neðri-Dal

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í kjölfar áhuga kínverskra fjárfesta á kaupum á jörðinni Neðri-Dal í Biskupstungum.

Harður árekstur í Ártúnsbrekku

Nokkrar tafir urðu á umferð vestur Ártúnsbrekki í morgun eftir að tveir fólksbílar lentu í árekstri. Engin slys urðu á fólki.

Sjá meira