Standa frammi fyrir „mjög miklum hamförum“ Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins. 25.8.2017 19:31
Þrír valmöguleikar á kyni í kanadískum vegabréfum Kanadísk yfirvöld hyggjast bæta við nýjum valmöguleika við hefðbundu kynin tvö í vegabréfum fyrir kanadíska ríkisborgara. Þau sem skilgreina sig hvorki sem karlkyns eða kvenkyns geta nú valið möguleikann X. 25.8.2017 18:11
23 látnir eftir dóm í nauðgunarmáli indverska gúrúsins Minnst 23 eru látnir eftir að fylgjendur indverska gúrúsins Gurmeet Ram Rahim Singh mótmæltu eftir að hann var fundinn sekur um nauðgun af indverskum dómstóli. 25.8.2017 17:23
Fjör og freyðivín í opnunarteiti H&M Það var mikið um dýrðir í Smáralindinni í kvöld þegar sænski fatarisinn H&M hélt sérstakt opnunarpartý vegna opnunnar fyrstu H&M verslunarinnar hér á landi. 24.8.2017 22:25
Rekja heyrnartap sendiráðsstarfsmanna til hljóðárásar Talið er að rekja megi heyrnartap minnst sextán starfsmanna bandaríska sendiráðsins á Kúbu til hljóðárásar sem gerð hafi verið á sendiráðið. 24.8.2017 22:18
Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24.8.2017 20:52
Mál Kim Wall: Það sem fannst var ekki líkamshluti Rannsókn sænsku lögreglunnar hefur leitt í ljós að hlutur sem fannst Höllviken á Skáni í Svíþjóð í dag er ekki líkamshlutur líkt og talið var í fyrstu. 24.8.2017 20:02
Samflokksmenn Trump átelja hann fyrir hótanir um lokun alríkisstjórnarinnar Samflokksmenn Donald Trump Bandaríkjaforseta í Repúblikanaflokknum gefa lítið fyrir hótanir hans um að loka alríkisstjórninni. 23.8.2017 21:39
Strætisvagni ekið á hjólreiðamann á Miklubraut Strætisvagninum var ekið í austurátt en slysið átti sér stað við aðreinina af Háaleitisbraut 23.8.2017 20:58