Dómstóla þarf til að skera úr um hvort Ríkisskattstjóri fái upptökur við hraðbanka Ríkisskattstjóri þarf að leita til dómstóla til þess að láta skera úr ágreiningi um hvort að Arion banka sé heimilt að afhenda embættinu tilteknar upptökur úr eftirlitsmyndavélum í þágu skatteftirlits. 29.5.2017 12:59
Dagur rauða nefsins hjá UNICEF: Sturla Atlas hannar rauða nefið í ár Dagur rauða nefsins verður haldinn 9. júní næstkomandi. Dagurinn er langstærsti viðburður Unicef og er markmiðið að fá landsmenn til þess að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar Unicef. 24.5.2017 16:00
Eftirsjá að trjálundi sem víkur fyrir nýjum blokkum Íbúar í Smáíbúðahverfinu, sem og áhugamenn um garðyrkju og skógrækt, sjá nú mjög eftir trjálundi við Sogaveg 72-75 sem högginn var niður til þess að rýma fyrir fyrirhugðum blokkum sem reisa á á svæðinu. 24.5.2017 15:45
Árásin í Manchester: Handtökur og herinn kallaður út Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. 24.5.2017 11:17
Flugfélag Íslands skiptir um nafn Flugfélag Íslands mun frá og með deginum í dag taka upp nýtt nafn, Air Iceland Connect. Mun flugfélagið, sem hefur hingað til heitið Air Iceland á ensku, hætta að nota nafnið Flugfélag Íslands. 24.5.2017 10:15
Árásarmaðurinn í Manchester nafngreindur Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. 23.5.2017 15:58
Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23.5.2017 15:30
Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23.5.2017 13:01
Hryðjuverkaárásin í Manchester „hámark aumingjaskaparins“ "Þetta er svo gjörsamlega viðurstyggilegt. Þetta er einhvers konar hámark aumingjaskaparins að ráðast gegn ungi fólki, börnum að skemmta sér,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórmálafræði um árásina á tónleikastað í Manchester í gær. 23.5.2017 12:45
Árásin í Manchester: Fyrsta fórnarlambið nafngreint Fyrsta fórnarlambið í hryðjuverkaárásinni sem varð 22 tónleikagestum að bana og særði 59 hefur verið nafngreint. Georgina Callander, átján ára stúlka, lést í árásinni. 23.5.2017 11:22