Árásarmaðurinn í Manchester nafngreindur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2017 15:58 Frá vettvangi. vísir/epa *Uppfært klukkan 16.35* - Lögreglan í Manchester hefur staðfest að maðurinn sem grunaður er um að hafa framið ódæðið í Manchester í gær hét Salman Abedi. Hann var 22 ára og lést er hann sprengdi sprengju undir lok tónleika Ariönu Grande. -------- Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. Segir hún bandaríska embættismenn hafa staðfest þetta við sig eftir að hafa fengiðð upplýsingar frá kollegum sínum í Bretlandi.Fréttastofa CBS í Bandaríkjunum segist einnig fengið hafa staðfestingu á því að hinn 23 ára gamli Abedi hafi framið árásina og að lögregla hafi haft afskipti af honum áður. Embættismenn á vegum forsætisráðuneytis Bretlands sögðu við blaðamenn þar í landi að yfirvöld væru enn að reyna að staðfesta hver árásarmaðurinn var. Greint hefur verið frá því að lögregla telji sig vita hver framdi ódæðið sem varð 22 að bana og særði 59. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina, 23 ára gamall karlmaður. Á vef Guardian er rætt við ættingja þriggja fórnarlamba árásarinnar, tveggja systra og dóttir annarrar þeirra sem voru viðstödd tónleikana. Einn þeirra er ekki komin í leitirnar og óttast ættingjarnir það versta. Varð hún viðskila við systur sína og dóttur hennar og hefur ekki heyrst í henni frá því árásin var gerð. Ættingjarnir segja að systirin og dóttir hennar séu á spítala og að fjarlægja þurfi málmhluti úr líkama þeirra. Bendir það til þess að málmhlutum hafi verið komið fyrir í sprengjunni, sem var heimatilbúin. Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01 Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Sjá meira
*Uppfært klukkan 16.35* - Lögreglan í Manchester hefur staðfest að maðurinn sem grunaður er um að hafa framið ódæðið í Manchester í gær hét Salman Abedi. Hann var 22 ára og lést er hann sprengdi sprengju undir lok tónleika Ariönu Grande. -------- Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. Segir hún bandaríska embættismenn hafa staðfest þetta við sig eftir að hafa fengiðð upplýsingar frá kollegum sínum í Bretlandi.Fréttastofa CBS í Bandaríkjunum segist einnig fengið hafa staðfestingu á því að hinn 23 ára gamli Abedi hafi framið árásina og að lögregla hafi haft afskipti af honum áður. Embættismenn á vegum forsætisráðuneytis Bretlands sögðu við blaðamenn þar í landi að yfirvöld væru enn að reyna að staðfesta hver árásarmaðurinn var. Greint hefur verið frá því að lögregla telji sig vita hver framdi ódæðið sem varð 22 að bana og særði 59. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina, 23 ára gamall karlmaður. Á vef Guardian er rætt við ættingja þriggja fórnarlamba árásarinnar, tveggja systra og dóttir annarrar þeirra sem voru viðstödd tónleikana. Einn þeirra er ekki komin í leitirnar og óttast ættingjarnir það versta. Varð hún viðskila við systur sína og dóttur hennar og hefur ekki heyrst í henni frá því árásin var gerð. Ættingjarnir segja að systirin og dóttir hennar séu á spítala og að fjarlægja þurfi málmhluti úr líkama þeirra. Bendir það til þess að málmhlutum hafi verið komið fyrir í sprengjunni, sem var heimatilbúin.
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01 Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Sjá meira
Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01
Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58
Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53