Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Æfingahópur karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið skorinn niður um fimm leikmenn frá þeim hópi sem opinberaður var í síðustu viku. 17 leikmenn eru eftir í hópnum. 29.7.2025 14:07
Jóhannes skrifar undir hjá Kolding Jóhannes Kristinn Bjarnason hefur skrifað undir hjá danska félaginu Kolding. Skiptin hafa legið í loftinu í vikunni. 29.7.2025 11:44
Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Alisson Becker, markvörður Liverpool, hefur yfirgefið æfinga- og keppnisferð liðsins í Asíu og er haldinn heim til Bítlaborgarinnar. 29.7.2025 10:32
Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Darri Aronsson vonast til að komast aftur á handboltavöllinn í haust eftir þrjú ár í atvinnumennsku þar sem hann spilaði ekki neitt. Ítrekuð læknamistök héldu honum utan vallar allan hans tíma í Frakklandi. 29.7.2025 09:04
Flúraði sig til minningar um Jota Nýtt húðflúr Grikkjans Kostas Tsimikas hefur vakið athygli. Hann heiðrar minningu fallins félaga, Diogo Jota, sem féll frá eftir bílslys fyrr í sumar. 28.7.2025 15:17
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer Acox segir að félagar hans í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta hafi kallað eftir kröftum hans í einkasamtölum í sumar. Þeir hafi boðist til að eiga orð við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen vegna stöðu hans. 27.7.2025 08:01
Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Eftir langa bið og þónokkra heimaleiki að heiman snúa KR-ingar aftur á Meistaravelli er þeir mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild karla á morgun. 26.7.2025 09:30
Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Kristófer Acox, leikmaður Vals og lengi vel landsliðsins í körfubolta, hefur opnað sig um ágreining við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen. Kristófer fer ekki á EM í haust og segist Pedersen aldrei ætla að velja hann aftur. 26.7.2025 07:58
Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Kristófer Acox er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi Evrópumót sem hefst í lok ágúst. Tíðindin koma mörgum á óvart en þó ekki honum sjálfum. Landsliðsþjálfarinn tjáði honum í febrúar að hann myndi aldrei velja hann aftur. 25.7.2025 10:01
Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Valur náði í jafntefli við Kauno Zalgiris í fyrri leik liðanna í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ytra í kvöld. Leiknum lauk 1-1 eftir dramatískt jöfnunarmark sem var fullkomnlega óverðskuldað. 24.7.2025 18:00