Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. 29.7.2024 12:00
Ástbjörn og Gyrðir búnir að semja við KR Fótboltamennirnir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson hafa náð samkomulagi um að leika með KR á næstu leiktíð. Samningur þeirra við FH rennur út að yfirstandandi leiktíð lokinni. 29.7.2024 10:35
HK spurðist fyrir um Frederik Schram og Valur bauð í Loga Hrafn HK spurðist fyrir um Frederik Schram, markvörð Vals, á dögunum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Þjálfarar liðanna tveggja kveðast þó báðir koma af fjöllum. 26.7.2024 14:27
Theódór Elmar óttast krossbandsslit: „Vona það besta en hræddur um það versta“ Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR í Bestu deild karla, varð fyrir hnémeiðslum á æfingu hjá liðinu í vikunni. Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðslin eru. 26.7.2024 09:51
„Það var ekki planið hjá okkur“ Gylfi Þór Sigurðsson segir tilfinningarnar vera blendnar eftir markalaust jafntefli Vals við St. Mirren í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25.7.2024 20:58
Uppgjörið: Valur - St. Mirren 0-0 | Tíu Valsmenn héldu út Valur og St. Mirren gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Sambandsdeild Evrópu. 25.7.2024 20:45
Aðsúgur að Gumma Torfa og bjórinn á þrotum Skoskir stuðningsmenn St. Mirren eru ekki lítið spenntir fyrir fyrsta Evrópuleik liðsins í 37 ár. Sá fer fram á Hlíðarenda í kvöld. 25.7.2024 17:51
Blikar renna blint í sjóinn: „Klárir í hvoru tveggja“ Breiðablik mætir sterku kósóvsku liði Drita í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Sambansdeildar Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Halldór Árnason, þjálfari Blika, segir menn spennta fyrir verkefninu. 25.7.2024 15:01
„Verða örugglega fleiri lögreglumenn en áhorfendur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir sína menn mæta reiða til leiks í Evrópuleik kvöldsins við Egnatia frá Albaníu. Hann hefur litlar áhyggjur af hegðun fólks í stúkunni. 25.7.2024 12:00
Hert öryggisgæsla í Víkinni: „Finnst þetta aðeins of ýkt“ Hert öryggisgæsla verður bæði í Víkinni og á Kópavogsvelli annað kvöld er Evrópuleikir Víkings og Breiðabliks fara fram. UEFA bregst þannig við ólátum sem urðu á leik Vals við Vllaznia í Sambandsdeildinni á dögunum. 24.7.2024 19:00