Tíu KR-ingar skoruðu níu í gölnum leik KR komst áfram í Mjólkurbikar karla í kvöld eftir skrautlegan leik við KÁ, Knattspyrnufélaginu Ásvöllum, í Hafnarfirði. 24.4.2024 21:16
Óvænt U-beygja í Katalóníu Xavi Hernández er ekki á förum frá Katalóníustórveldinu Barcelona líkt og hann hafði lýst yfir fyrr í vetur. Hann verður áfram stjóri liðsins á næstu leiktíð. 24.4.2024 20:15
Martin frábær í öruggum sigri Martin Hermannsson átti glimrandi fínan leik fyrir Alba Berlín sem vann 91-74 sigur á Rostock í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 24.4.2024 20:01
Mbappé í stuði er PSG gott sem tryggði titilinn Kylian Mbappé fór fyrir PSG líkt og svo oft áður er liðið vann öruggan 4-1 útisigur á Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ef úrslit síðar í kvöld falla með PSG er titillinn tryggður. 24.4.2024 19:30
Alfons og félagar nálgast Meistaradeildarsæti Alfons Sampsted spilaði sjö mínútur í mikilvægum sigri Twente á Almere í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.4.2024 19:09
Áhugaverður skiptidíll FH og Vals á leikdag FH og Valur hafa fengið leikmann á láni frá hvoru öðru í Bestu deild karla. Liðin mætast í Mjólkurbikarnum í kvöld. 24.4.2024 18:47
Haukur hafði betur í Meistaradeildarslagnum við Magdeburg Haukur Þrastarson og félagar í Kielce eru með eins marks forystu gegn Íslendingaliði Magdeburgar eftir fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 24.4.2024 18:36
Vaktin: Lokadagur félagsskiptagluggans á Íslandi Félagsskiptagluggi KSÍ lokar á miðnætti í dag, 24. apríl. Vísir mun fylgja eftir öllum helstu tíðindum dagsins í vaktinni. 24.4.2024 17:31
Vestri fær liðsstyrk úr dönsku úrvalsdeildinni Vestri hefur gengið frá samningum við ungan kantmann sem liðið fær frá OB í dönsku úrvalsdeildinni. 24.4.2024 17:16
Skellur fyrir KR: Jóhannes fótbrotinn Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður KR, er með brotið bein í fæti eftir leik liðsins við Fram í gær. Hann verður frá í tólf vikur. 21.4.2024 13:09