Kosningar 2016 Bjarni lofar að kosið verði strax í haust Álit formanns Framsóknarflokksins á því hvenær gengið verði til kosninga virðist ekki skipta ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar máli. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gengið út frá því að kosið verði í haust og að Innlent 23.5.2016 21:07 Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. Innlent 24.5.2016 06:54 Sigurður Ingi er ekkert að hugsa um formannsframboð Segir stefnt að kosningum í haust en það sé þó ekkert leyndarmál að það séu skiptar skoðanir um það innan þingflokks Framsóknar. Innlent 23.5.2016 15:58 Bandarísku sjóðirnir þurfa að þola 36% afföll Skerðingin sem bandarísku fjárfestingarsjóðirnir þurfa að þola samkvæmt lögum um aflandskrónur nemur 36 prósentum en skerðingin nemur 116-119 milljörðum króna miðað við gefnar forsendur. Viðskipti innlent 23.5.2016 10:53 Þarf að endurheimta traust flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill halda áfram sem formaður Framsóknar. Gagnrýni flokksmanna á störf Sigmundar gæti sett strik í reikninginn. Bæjarfulltrúi gæti séð Sigurð Inga Jóhannsson fyrir sér sem formann flokksins. Innlent 22.5.2016 21:45 Aflandskrónufrumvarpið samþykkt á Alþingi Aflandskrónufrumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra var samþykkt á Alþingi í kvöld með 47 greiddum atkvæðum. Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Píratar sátu hjá. Innlent 22.5.2016 23:46 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. Innlent 22.5.2016 11:53 Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. Innlent 20.5.2016 14:30 Allt eða ekkert - óskynsamleg leið Það er mikil þörf á því að gera breytingar á stjórnarskránni. Skoðun 20.5.2016 13:44 Hvað er IMMI? Undirritaður, sem starfar sem framkvæmdastjóri IMMI, tjáði sig á dögunum um að óeðlilegt væri að ritstjóri dagblaðs hvetti undirmenn sína til að bæta nafni sínu við undirskriftarsöfnun til stuðnings forsetaframboðs viðkomandi. Skoðun 20.5.2016 13:31 Gagnsleysingjar Menn gera mismikið gagn hver á sínum vettvangi. Allir þekkja þetta. Flestir gera gagn. Suma langar að gera gagn en þeir valda því ekki, kunna ekki tökin, hafa e.t.v. ekki verksvit, flækjast bara fyrir. Aðrir hafa jafnvel ekki löngun til að Fastir pennar 18.5.2016 15:48 Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstir Sjálfstæðisflokkur mælist með 28,2 prósent en Píratar 25,8 og er munurinn ekki marktækur. Innlent 17.5.2016 07:16 Alþýðufylkingin býður fram lista í næstu Alþingiskosningum Boðað er til félagsfundar fyrir komandi kosningar. Innlent 16.5.2016 10:49 Skoðanakönnun 365: Flestir vilja búa með Katrínu Jakobsdóttur Alls vildu 13% aðspurðra búa með Katrínu, sem hafði öruggt forskot á aðra stjórnmálaleiðtoga. Óttar Proppé og Bjarni Benediktsson þóttu næst ákjósanlegustu stjórnmálaleiðtogarnir til að deila heimili með. Lífið 13.5.2016 18:59 Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. Innlent 12.5.2016 11:57 VG bætir við sig tæpum sex prósentum Tæplega 20 prósent myndu kjósa VG ef kosið yrði til þings núna. Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru stærstir og hafa rúmlega 30 prósenta fylgi hvor um sig. Innlent 11.5.2016 20:43 Mótsögnin í meirihlutastjórnum Þegar þetta er skrifað eru tveir flokkar, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, í ríkisstjórn. Um 60% Alþingis samanstendur af sömu flokkum. Þetta fyrirkomulag viðgengst jafnan á Íslandi og virðast flestir telja þetta hið sjálfsagða ástand og hið eina raunsæja Skoðun 10.5.2016 17:00 Aðstoðarmaður innanríkisráðherra vill á þing Ákveðið hefur verið að halda prófkjör við uppstillingu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Innlent 4.5.2016 11:44 Einar K. hættir í haust Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. Innlent 16.4.2016 15:24 « ‹ 36 37 38 39 ›
Bjarni lofar að kosið verði strax í haust Álit formanns Framsóknarflokksins á því hvenær gengið verði til kosninga virðist ekki skipta ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar máli. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gengið út frá því að kosið verði í haust og að Innlent 23.5.2016 21:07
Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. Innlent 24.5.2016 06:54
Sigurður Ingi er ekkert að hugsa um formannsframboð Segir stefnt að kosningum í haust en það sé þó ekkert leyndarmál að það séu skiptar skoðanir um það innan þingflokks Framsóknar. Innlent 23.5.2016 15:58
Bandarísku sjóðirnir þurfa að þola 36% afföll Skerðingin sem bandarísku fjárfestingarsjóðirnir þurfa að þola samkvæmt lögum um aflandskrónur nemur 36 prósentum en skerðingin nemur 116-119 milljörðum króna miðað við gefnar forsendur. Viðskipti innlent 23.5.2016 10:53
Þarf að endurheimta traust flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill halda áfram sem formaður Framsóknar. Gagnrýni flokksmanna á störf Sigmundar gæti sett strik í reikninginn. Bæjarfulltrúi gæti séð Sigurð Inga Jóhannsson fyrir sér sem formann flokksins. Innlent 22.5.2016 21:45
Aflandskrónufrumvarpið samþykkt á Alþingi Aflandskrónufrumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra var samþykkt á Alþingi í kvöld með 47 greiddum atkvæðum. Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Píratar sátu hjá. Innlent 22.5.2016 23:46
Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. Innlent 22.5.2016 11:53
Allt eða ekkert - óskynsamleg leið Það er mikil þörf á því að gera breytingar á stjórnarskránni. Skoðun 20.5.2016 13:44
Hvað er IMMI? Undirritaður, sem starfar sem framkvæmdastjóri IMMI, tjáði sig á dögunum um að óeðlilegt væri að ritstjóri dagblaðs hvetti undirmenn sína til að bæta nafni sínu við undirskriftarsöfnun til stuðnings forsetaframboðs viðkomandi. Skoðun 20.5.2016 13:31
Gagnsleysingjar Menn gera mismikið gagn hver á sínum vettvangi. Allir þekkja þetta. Flestir gera gagn. Suma langar að gera gagn en þeir valda því ekki, kunna ekki tökin, hafa e.t.v. ekki verksvit, flækjast bara fyrir. Aðrir hafa jafnvel ekki löngun til að Fastir pennar 18.5.2016 15:48
Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstir Sjálfstæðisflokkur mælist með 28,2 prósent en Píratar 25,8 og er munurinn ekki marktækur. Innlent 17.5.2016 07:16
Alþýðufylkingin býður fram lista í næstu Alþingiskosningum Boðað er til félagsfundar fyrir komandi kosningar. Innlent 16.5.2016 10:49
Skoðanakönnun 365: Flestir vilja búa með Katrínu Jakobsdóttur Alls vildu 13% aðspurðra búa með Katrínu, sem hafði öruggt forskot á aðra stjórnmálaleiðtoga. Óttar Proppé og Bjarni Benediktsson þóttu næst ákjósanlegustu stjórnmálaleiðtogarnir til að deila heimili með. Lífið 13.5.2016 18:59
Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. Innlent 12.5.2016 11:57
VG bætir við sig tæpum sex prósentum Tæplega 20 prósent myndu kjósa VG ef kosið yrði til þings núna. Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru stærstir og hafa rúmlega 30 prósenta fylgi hvor um sig. Innlent 11.5.2016 20:43
Mótsögnin í meirihlutastjórnum Þegar þetta er skrifað eru tveir flokkar, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, í ríkisstjórn. Um 60% Alþingis samanstendur af sömu flokkum. Þetta fyrirkomulag viðgengst jafnan á Íslandi og virðast flestir telja þetta hið sjálfsagða ástand og hið eina raunsæja Skoðun 10.5.2016 17:00
Aðstoðarmaður innanríkisráðherra vill á þing Ákveðið hefur verið að halda prófkjör við uppstillingu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Innlent 4.5.2016 11:44
Einar K. hættir í haust Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. Innlent 16.4.2016 15:24
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent