HM 2018 í Rússlandi Birkir Már gaf feðgum miða á leikinn gegn Kósovó Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson gaf feðgum miða á leik Íslands og Kósovó í undankeppni HM í október. Fótbolti 12.9.2017 23:08 Miðasala á HM 2018 hefst á fimmtudaginn Fótbolti 12.9.2017 16:33 Sturluð ásókn í miða á Kósóvóleikinn Líklegt er að margur faðirinn og móðirin muni þurfa að færa börnum sínum þau leiðinlegu tíðindi í dag að þau komist ekki á landsleik Íslands gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. Fótbolti 12.9.2017 12:43 Landsliðsþjálfari Norður-Írlands handtekinn vegna ölvunaraksturs Michael O'Neill hefur náð frábærum árangri með landslið Norður-Írlands síðastliðin ár. Fótbolti 12.9.2017 11:40 Ísland - Kósóvó: Miðasala hefst í hádeginu Mun Ísland tryggja sér sæti í lokakeppni HM á Laugardalsvelli þann 9. október? Fótbolti 12.9.2017 10:36 Sjáðu eldræðu Alexi Lalas: Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. Fótbolti 11.9.2017 21:04 Hættir með landslið Kósóvó eftir leikinn gegn Íslandi Leikur Íslands og Kósóvó verður seinasti leikur Albert Bunjaki sem þjálfari landsliðs Kósóvó en þetta staðfesti forseti knattspyrnusambands þjóðarinnar eftir sjö töp í röð í undankeppni HM 2018. Fótbolti 10.9.2017 12:49 Aguero og Messi gætu misst af stórleikjum vegna HM umspils Stórstjörnurnar Lionel Messi, Sergio Aguero og Alexis Sanchez gætu allir misst af leikjum með félagsliðum sínum vegna umspils um sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 7.9.2017 13:18 Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland verður í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út 14. september, ef marka má útreikninga spænska tölfræðingsins Mr. Chip á Twitter. Fótbolti 6.9.2017 23:25 Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. Körfubolti 6.9.2017 13:33 Miðasala á Ísland - Kósóvó hefst á þriðjudaginn Miðasala á lokaleik Íslands í undankeppni HM, gegn Kósóvó á Laugardalsvelli þann 9. október, hefst þriðjudaginn 12. september klukkan 12:00 Fótbolti 6.9.2017 15:24 Hvernig komast strákarnir okkar til Rússlands? Ísland hefur aldrei verið jafn nálægt því að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu og nú. Fótbolti 6.9.2017 10:49 Færeyingar fögnuðu nýju stigameti vel og innilega Færeyingar hafa aldrei fengið jafn mörg stig í undankeppni stórmóts og nú. Fótbolti 6.9.2017 09:37 Hannes vippaði sér úr buxunum fyrir fimm ára aðdáanda Allt fyrir stuðningsmennina. Fótbolti 6.9.2017 08:57 Hannes: Breytingin á að spila á Laugardalsvelli ólýsanleg Hannes Þór Halldórsson spilaði fyrsta keppnisleik sinn á Laugardalsvelli árið 2011 fyrir framan rúmlega fimm þúsund manns. Fótbolti 6.9.2017 09:14 Laugardalsvöllur er sannkallað vígi | 1551 dagur án taps Ísland vann í gær sinn tólfta sigur í síðustu fimmtán leikjum sínum á Laugardalsvelli. Fótbolti 6.9.2017 09:00 Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. Fótbolti 5.9.2017 22:56 Myndir frá sigrinum frábæra á Úkraínu Ísland jafnaði Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 22:38 Veðjaði 20 evrum á að Gylfi myndi skora tvö eða fleiri Sigurjón Jónsson, athafnamaður og Framsóknarmaður, hafði mikla trú á að Gylfi Þór Sigurðsson myndi gera það gott í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 22:07 Farseðill til Rússlands yrði mesta afrek í knattspyrnusögu Íslands Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var í skýjunum með karakter strákanna okkar eftir áfallið í Finnlandi. Fótbolti 5.9.2017 21:42 Sverrir Ingi: Þetta er ekki eins og að spila með félagsliði Sverrir Ingi Ingason spilaði sinn fyrsta alvöru leik í byrjunarliði Íslands í kvöld og stóð sig afar vel. Fótbolti 5.9.2017 21:39 Sjáðu mörkin hans Gylfa í sigri Íslands á Úkraínu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld Fótbolti 5.9.2017 21:37 Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. Fótbolti 5.9.2017 21:30 Markaveisla Spánverja gegn Liecthenstein Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. Fótbolti 5.9.2017 17:55 Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. Fótbolti 5.9.2017 21:21 Gylfi: Skora þrennu gegn Tyrkjum Gylfi Þór Sigurðsson var maður leiksins í 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 21:17 Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 21:11 Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. Fótbolti 5.9.2017 21:01 Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 20:40 Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. Fótbolti 5.9.2017 20:38 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 93 ›
Birkir Már gaf feðgum miða á leikinn gegn Kósovó Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson gaf feðgum miða á leik Íslands og Kósovó í undankeppni HM í október. Fótbolti 12.9.2017 23:08
Sturluð ásókn í miða á Kósóvóleikinn Líklegt er að margur faðirinn og móðirin muni þurfa að færa börnum sínum þau leiðinlegu tíðindi í dag að þau komist ekki á landsleik Íslands gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. Fótbolti 12.9.2017 12:43
Landsliðsþjálfari Norður-Írlands handtekinn vegna ölvunaraksturs Michael O'Neill hefur náð frábærum árangri með landslið Norður-Írlands síðastliðin ár. Fótbolti 12.9.2017 11:40
Ísland - Kósóvó: Miðasala hefst í hádeginu Mun Ísland tryggja sér sæti í lokakeppni HM á Laugardalsvelli þann 9. október? Fótbolti 12.9.2017 10:36
Sjáðu eldræðu Alexi Lalas: Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. Fótbolti 11.9.2017 21:04
Hættir með landslið Kósóvó eftir leikinn gegn Íslandi Leikur Íslands og Kósóvó verður seinasti leikur Albert Bunjaki sem þjálfari landsliðs Kósóvó en þetta staðfesti forseti knattspyrnusambands þjóðarinnar eftir sjö töp í röð í undankeppni HM 2018. Fótbolti 10.9.2017 12:49
Aguero og Messi gætu misst af stórleikjum vegna HM umspils Stórstjörnurnar Lionel Messi, Sergio Aguero og Alexis Sanchez gætu allir misst af leikjum með félagsliðum sínum vegna umspils um sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 7.9.2017 13:18
Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland verður í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út 14. september, ef marka má útreikninga spænska tölfræðingsins Mr. Chip á Twitter. Fótbolti 6.9.2017 23:25
Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. Körfubolti 6.9.2017 13:33
Miðasala á Ísland - Kósóvó hefst á þriðjudaginn Miðasala á lokaleik Íslands í undankeppni HM, gegn Kósóvó á Laugardalsvelli þann 9. október, hefst þriðjudaginn 12. september klukkan 12:00 Fótbolti 6.9.2017 15:24
Hvernig komast strákarnir okkar til Rússlands? Ísland hefur aldrei verið jafn nálægt því að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu og nú. Fótbolti 6.9.2017 10:49
Færeyingar fögnuðu nýju stigameti vel og innilega Færeyingar hafa aldrei fengið jafn mörg stig í undankeppni stórmóts og nú. Fótbolti 6.9.2017 09:37
Hannes vippaði sér úr buxunum fyrir fimm ára aðdáanda Allt fyrir stuðningsmennina. Fótbolti 6.9.2017 08:57
Hannes: Breytingin á að spila á Laugardalsvelli ólýsanleg Hannes Þór Halldórsson spilaði fyrsta keppnisleik sinn á Laugardalsvelli árið 2011 fyrir framan rúmlega fimm þúsund manns. Fótbolti 6.9.2017 09:14
Laugardalsvöllur er sannkallað vígi | 1551 dagur án taps Ísland vann í gær sinn tólfta sigur í síðustu fimmtán leikjum sínum á Laugardalsvelli. Fótbolti 6.9.2017 09:00
Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. Fótbolti 5.9.2017 22:56
Myndir frá sigrinum frábæra á Úkraínu Ísland jafnaði Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 22:38
Veðjaði 20 evrum á að Gylfi myndi skora tvö eða fleiri Sigurjón Jónsson, athafnamaður og Framsóknarmaður, hafði mikla trú á að Gylfi Þór Sigurðsson myndi gera það gott í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 22:07
Farseðill til Rússlands yrði mesta afrek í knattspyrnusögu Íslands Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var í skýjunum með karakter strákanna okkar eftir áfallið í Finnlandi. Fótbolti 5.9.2017 21:42
Sverrir Ingi: Þetta er ekki eins og að spila með félagsliði Sverrir Ingi Ingason spilaði sinn fyrsta alvöru leik í byrjunarliði Íslands í kvöld og stóð sig afar vel. Fótbolti 5.9.2017 21:39
Sjáðu mörkin hans Gylfa í sigri Íslands á Úkraínu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld Fótbolti 5.9.2017 21:37
Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. Fótbolti 5.9.2017 21:30
Markaveisla Spánverja gegn Liecthenstein Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. Fótbolti 5.9.2017 17:55
Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. Fótbolti 5.9.2017 21:21
Gylfi: Skora þrennu gegn Tyrkjum Gylfi Þór Sigurðsson var maður leiksins í 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 21:17
Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 21:11
Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. Fótbolti 5.9.2017 21:01
Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 20:40
Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. Fótbolti 5.9.2017 20:38