
Fornminjar

Fundu 2.800 ára gamlar fornminjar vegna kjarrelda
Menningarmálaráðuneyti Grikklands segir að munirnir hafi verið hreinsaðir og komið fyrir í poka áður en þeir voru faldir.

Ellilífeyrisþega gert að kosta fornleifauppgröft
Hjörleifur Hallgríms á að greiða laun, akstur, dagpeninga, gistingu og fæði fornleifafræðinga sem kanna hvort minjar leynist á byggingarlóð hans á Akureyri. Hjörleifur segist telja það ólög sem leggi slíkan kostnað á herðar ellilífeyrisþega.

Landvernd vill Þingvallaveg í umhverfismat og krefst stöðvunar
Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að endurbætur á Þingvallavegi milli þjónustumiðstöðvar og syðri vegamóta við Vallarveg í Bláskógabyggð skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum.

Vilja fá Íslendinga til Noregs í víkinganám
Fjórtán nemendur í víkingafræðum koma til Íslands á morgun frá Nordfjordeid. Þeir ætla að skoða víkingaskip, hitta íslenska ásatrúarmenn og skoða söguslóðir fornra víkinga. Lýðheilsuskólinn í Norfjordeid vill fá Íslendinga í námið.

Vísindamenn varpa ljósi á örlög Ötu
Fimmtán ára gömul ráðgáta var leyst á dögunum þegar vísindamönnum við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum tókst að varpa ljósi á uppruna beinagrindar sem fannst árið 2003 í Síle. Um stúlkubarn var að ræða sem lést stuttu eftir fæðingu.

Þrjú þúsund ára gömul stytta af egypskum konungi flutt á safn
Styttan verður aðalaðdráttarafl nýs safns í Kaíró sem verður opnað eftir fjögur ár.

Merkustu fornleifafundir nýliðins árs
Mikið var um merka fornleifafundi á nýliðnu ári sem sýnir, svo ekki verði um villst, fram á að sífellt sé verið að endurskrifa mannkynssöguna.

Ástralskur kafbátur fundinn eftir 103 ára leit
Brak fyrsta kafbáts ástralska hersins er loks fundið á hafsbotni, 103 árum eftir að báturinn sökk í fyrri heimsstyrjöldinni.

Rannsaka höfuðkúpubrot úr fornri tíð sem dró barn í Mývatnssveit til dauða
Nú munu næstu dagar fara í það að rannsaka réttarmeinafræðina og reyna að geta sér til um það hvort barnið hafi látist af slysförum eða hvort því hafi verið veittur þessi áverki, segir dr. Hildur Gestsdóttir fornleifafræðingur.

Tveir Víkurgarðsmenn sagðir hafa klipið fornleifafræðing í rassinn
Það er svo mikið af staðreyndavillum sem virðast teknar sem sannleikur í þessu máli, segir Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur sem stjórnaði fornleifauppgreftri á Landsímareitnum.

Of margir Íslendingar þekkja ekki þessar þjóðargersemar
Rúm sextíu ár eru frá því einhverjar merkustu fornleifar Íslendinga fundust í Skálholti. Rektor Skálholtsskóla segir að of margir Íslendingar hafi ekki hugmynd um þessar þjóðargersemar.

Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur
Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag.

Fundu fornar rústir undan ströndum Túnis
Þriðjungur borgarinnar Neapolis lentu undir vatni í flóðbylgju árið 365.

Hér er eitt best geymda leyndarmál Heiðmerkur
Selgjá í jaðri Heiðmerkur gæti verið eitt best geymda leyndarmál Reykjavíkursvæðisins en þar hafa verið skráðar áttatíu fornminjar.

Grófu upp forna styttu
Fornleifafræðingar komu auga á styttuna á laugardaginn er þeir voru við rannsóknir á Angkor-svæðinu.

Vilja koma í veg fyrir að stórhýsi verði byggt í fornum kirkjugarði Reykvíkinga
Í tillögunni, sem Kjartan Magnússon borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins flutti á fundi borgarráðs, segir að komið hafi í ljós að byggingarreitur fyrirhugaðs stórhýsis á Landsímareitnum nái inn í hinn forna Víkurgarð.

Verbúðin Ársól er byggð á þúsund ára gamalli fyrirmynd
Bygging á verbúðinni hófst síðasta sumar og er hún staðsett á Hreggnasa í Súgandafirði.

Landnám Eiríks rauða á heimsminjaskrá
Eystribyggð á Grænlandi þriðju menningarminjar Íslendingasagna sem komast á heimslista UNESCO

Kosti smáaura miðað við verðmætin í húfi
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, segir það ergilegt að fornminjar finnist eingöngu þegar framkvæmdir eigi sér stað. Hann skorar á Alþingi að finna þær 300 milljónir sem þarf til að kortleggja kuml og minjar, sem eru ómetanlegar.

Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum
Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi.

Fornleifauppgröfturinn á Dysnesi merkilegur fyrir margar sakir
Tvö bátskuml og víkingasverð eru á meðal þess sem fundist hefur við fornleifauppgröft á Dysnesi norðan Akureyrar í vikunni. Fornleifafræðingur sem vinnur að rannsókninni segir fundinn merkilegan fyrir margar sakir.

Opið hús á Bessastöðum í kvöld
Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenning í kvöld í tilefni Vetrarhátíðar og Safnanætur

Krefjast enn 600 milljóna vegna verndunar tveggja hafnargarða
Verktaki sem byggir íbúðar- og verslunarhús þar sem hafnargarður var skyndilega friðlýstur gerir enn kröfu um að ríkið greiði 600 milljóna króna kostnað þótt forstöðumaður Minjastofnunar hafi sagt kröfuna úr sögunni fyrr í vetur.

Telur fornsögurnar sannar um landnámstíma Íslands
Þýskur fornleifafræðingur segir yfir 300 aldursgreiningar styðja að landnám hófst eftir árið 870.

Kannað verði hvort hringir á Nesinu séu írskt landnám
Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar.

Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810?
Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874.

Segir húðkeipa Skrælingja styðja að Vínland var í New Brunswick
Vínland í fornsögunum, þar sem víkingar frá Íslandi fundu vínvið fyrir þúsund árum, var í New Brunswick í Kanada, að mati sænsks fornleifafræðings.

Tóftirnar í Kanada passa við lýsingar í Vínlandssögunum
Sænskur fornleifafræðingur, sem rannsakaði einu staðfestu húsarústirnar um veru norrænna víkinga í Ameríku, kveðst viss um að Leifur heppni hafi reist þær.

Hér er sönnun þess að víkingar fundu Vínland
Fornar búðatóftir á norðurodda Nýfundnalands og gripirnir sem þar fundust eyddu efasemdum um að Leifur Eiríksson og félagar komust til Ameríku.

Þjóðin sem hvarf bjó á Grænlandi í 500 ár
Byggð norrænna manna á Grænlandi og dularfull örlög hennar verða efni næsta þáttar Landnemanna á Stöð 2 á mánudagskvöld.