Gulli byggir

Fréttamynd

Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum

Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 

Lífið
Fréttamynd

Þreytt á bönkunum

Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum.

Lífið
Fréttamynd

Glæpasagnadrottning gefur ráð í þáttum Gulla Helga

"Ég er svo glöð að einhver á Íslandi sé að búa til sjónvarpsefni um framkvæmdir að það var auðsótt mál að fá mig til að taka þátt,“ segir Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, sem verður ráðgjafi í nýrri þáttaröð af byggingarþáttum fjölmiðlamannsins og smiðsins Gunnlaugs Helgasonar, Gulli byggir.

Lífið