HM 2019 í Frakklandi Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. Fótbolti 26.6.2019 21:41 Vítaspyrna á 89. mínútu tryggði Evrópumeisturunum síðasta sætið í átta liða úrslitunum Evrópumeistararnir voru stálheppnir gegn Japan í kvöld. Fótbolti 25.6.2019 14:39 Ítalía afgreiddi Kína og er komið í átta liða úrslitin Ítalía er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í Frakklandi. Fótbolti 25.6.2019 14:38 Vill að afríska sambandið refsi Kamerún Yfirmaður knattspyrnumála kvenna hjá afríska knattspyrnusambandinu vill að landslið Kamerún verði refsað fyrir framgöngu sína í leiknum við England á HM kvenna. Fótbolti 24.6.2019 22:06 Svíar slógu Kanada úr leik Svíar mæta Þjóðverjum í 8-liða úrslitum á HM kvenna eftir sigur á Kanada í 16-liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2019 09:45 Tvö víti björguðu heimsmeisturunum Ríkjandi heimsmeistarar Bandaríkjanna þurftu tvær vítaspyrnur til þess að slá Spánverja úr keppni á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 24.6.2019 09:41 Frönsk fótboltastjarna snéri aftur á HM með óvenjulegum hætti Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta er í fullum gangi í Frakklandi og heimastúlkur eru að sjálfsögðu í sviðsljósinu. Fótbolti 24.6.2019 11:53 Aldrei fleiri horft á kvennafótbolta á Englandi Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær. Fótbolti 24.6.2019 09:59 Þjálfari Kamerún þakkaði guði fyrir að hann hélt ró sinni: Þær neituðu aldrei að spila Kamerún neitaði aldrei að halda leik áfram á móti Englandi í gær ef marka má orð þjálfara liðsins en hann hrósaði jafnframt liði sínu fyrir að sýna yfirvegun. Það eru þó ekki allir sammála þessu mati hans. Fótbolti 24.6.2019 08:11 Neville: Leikmenn Kamerún ættu að skammast sín Phil Neville, landsliðsþjálfari Englands, sagði framkomu leikmanna Kamerún í leiknum gegn Englandi í gær hafa verið skammarlega. Fótbolti 24.6.2019 07:34 Henry tryggði Frökkum sigur í framlengingu Frakkland er komið í 8-liða úrslit á HM á heimavelli eftir sigur á Brasilíu, 2-1, í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 21.6.2019 14:46 Kamerúnar æfir og sökuðu FIFA um kynþáttafordóma Mikil læti voru í leik Englands og Kamerún í 16-liða úrslitum HM kvenna í dag. Fótbolti 23.6.2019 18:21 Allt brjálað þegar Englendingar komust í 8-liða úrslit England vann Kamerún, 3-0, í skrautlegum leik í 16-liða úrslitum HM kvenna. Fótbolti 21.6.2019 14:43 María og þær norsku í 8-liða úrslit eftir vítakeppni Noregur sló Ástralíu úr leik í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit. Fótbolti 21.6.2019 14:35 Þjóðverjar fyrstir í 16-liða úrslitin Þýskaland átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Nígeríu að velli í fyrsta leik 16-liða úrslitanna á HM kvenna. Fótbolti 21.6.2019 14:32 Myndi veðja á Bandaríkin sem sigurvegara Heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna fer fram í Frakklandi þessa dagana en í dag hefjast 16 liða úrslit keppninnar. Fótbolti 22.6.2019 02:02 Svona líta 16-liða úrslitin á HM kvenna út Riðlakeppninni á heimsmeistaramóti kvenna í Frakklandi lauk í dag. Fótbolti 20.6.2019 21:47 Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. Fótbolti 20.6.2019 13:43 Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. Fótbolti 20.6.2019 13:38 Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. Fótbolti 20.6.2019 13:35 Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. Fótbolti 20.6.2019 13:29 Markmenn í ensku úrvalsdeildinni þurfa ekki að óttast VAR Myndbandsdómgæslan í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili mun ekki hafa heimild til þess að dæma á markmenn fyrir að stíga af marklínunni í vítaspyrnum Enski boltinn 20.6.2019 11:32 Skotland kastaði frá sér þriggja marka forystu og er á heimleið Bæði lið eru úr leik. Fótbolti 19.6.2019 08:36 Þær ensku áfram með fullt hús stiga England er á miklu skriði. Fótbolti 19.6.2019 08:28 Marta sú markahæsta í sögu HM eftir sigurmarkið gegn Ítalíu Mögnuð Marta tryggði Brössum sigur. Fótbolti 18.6.2019 09:12 Flugeldasýning Kerr skaut Ástralíu áfram í 16-liða úrslitin Ástralía er komið í 16-liða úrslitin. Fótbolti 18.6.2019 09:07 VAR kom heimakonum til bjargar Wendie Renard tryggði Frakkland sigur á Nígeríu í lokaumferð riðlakeppninnar á HM kvenna. Fótbolti 14.6.2019 12:45 María fiskaði víti þegar Noregur fór áfram Noregur vann Suður-Kóreu, 1-2, í lokaleik sínum í A-riðli heimsmeistaramóts kvenna. Fótbolti 14.6.2019 12:47 Spánn og Kína bæði komin áfram eftir markalaust jafntefli Spánverjar eru komnir í 16-liða úrslit á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 14.6.2019 12:43 Fullt hús stiga hjá Þjóðverjum Þýskaland vann alla sína leiki í B-riðli heimsmeistaramóts kvenna án þess að fá á sig mark. Fótbolti 14.6.2019 12:41 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 10 ›
Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. Fótbolti 26.6.2019 21:41
Vítaspyrna á 89. mínútu tryggði Evrópumeisturunum síðasta sætið í átta liða úrslitunum Evrópumeistararnir voru stálheppnir gegn Japan í kvöld. Fótbolti 25.6.2019 14:39
Ítalía afgreiddi Kína og er komið í átta liða úrslitin Ítalía er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í Frakklandi. Fótbolti 25.6.2019 14:38
Vill að afríska sambandið refsi Kamerún Yfirmaður knattspyrnumála kvenna hjá afríska knattspyrnusambandinu vill að landslið Kamerún verði refsað fyrir framgöngu sína í leiknum við England á HM kvenna. Fótbolti 24.6.2019 22:06
Svíar slógu Kanada úr leik Svíar mæta Þjóðverjum í 8-liða úrslitum á HM kvenna eftir sigur á Kanada í 16-liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2019 09:45
Tvö víti björguðu heimsmeisturunum Ríkjandi heimsmeistarar Bandaríkjanna þurftu tvær vítaspyrnur til þess að slá Spánverja úr keppni á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 24.6.2019 09:41
Frönsk fótboltastjarna snéri aftur á HM með óvenjulegum hætti Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta er í fullum gangi í Frakklandi og heimastúlkur eru að sjálfsögðu í sviðsljósinu. Fótbolti 24.6.2019 11:53
Aldrei fleiri horft á kvennafótbolta á Englandi Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær. Fótbolti 24.6.2019 09:59
Þjálfari Kamerún þakkaði guði fyrir að hann hélt ró sinni: Þær neituðu aldrei að spila Kamerún neitaði aldrei að halda leik áfram á móti Englandi í gær ef marka má orð þjálfara liðsins en hann hrósaði jafnframt liði sínu fyrir að sýna yfirvegun. Það eru þó ekki allir sammála þessu mati hans. Fótbolti 24.6.2019 08:11
Neville: Leikmenn Kamerún ættu að skammast sín Phil Neville, landsliðsþjálfari Englands, sagði framkomu leikmanna Kamerún í leiknum gegn Englandi í gær hafa verið skammarlega. Fótbolti 24.6.2019 07:34
Henry tryggði Frökkum sigur í framlengingu Frakkland er komið í 8-liða úrslit á HM á heimavelli eftir sigur á Brasilíu, 2-1, í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 21.6.2019 14:46
Kamerúnar æfir og sökuðu FIFA um kynþáttafordóma Mikil læti voru í leik Englands og Kamerún í 16-liða úrslitum HM kvenna í dag. Fótbolti 23.6.2019 18:21
Allt brjálað þegar Englendingar komust í 8-liða úrslit England vann Kamerún, 3-0, í skrautlegum leik í 16-liða úrslitum HM kvenna. Fótbolti 21.6.2019 14:43
María og þær norsku í 8-liða úrslit eftir vítakeppni Noregur sló Ástralíu úr leik í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit. Fótbolti 21.6.2019 14:35
Þjóðverjar fyrstir í 16-liða úrslitin Þýskaland átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Nígeríu að velli í fyrsta leik 16-liða úrslitanna á HM kvenna. Fótbolti 21.6.2019 14:32
Myndi veðja á Bandaríkin sem sigurvegara Heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna fer fram í Frakklandi þessa dagana en í dag hefjast 16 liða úrslit keppninnar. Fótbolti 22.6.2019 02:02
Svona líta 16-liða úrslitin á HM kvenna út Riðlakeppninni á heimsmeistaramóti kvenna í Frakklandi lauk í dag. Fótbolti 20.6.2019 21:47
Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. Fótbolti 20.6.2019 13:43
Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. Fótbolti 20.6.2019 13:38
Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. Fótbolti 20.6.2019 13:35
Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. Fótbolti 20.6.2019 13:29
Markmenn í ensku úrvalsdeildinni þurfa ekki að óttast VAR Myndbandsdómgæslan í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili mun ekki hafa heimild til þess að dæma á markmenn fyrir að stíga af marklínunni í vítaspyrnum Enski boltinn 20.6.2019 11:32
Skotland kastaði frá sér þriggja marka forystu og er á heimleið Bæði lið eru úr leik. Fótbolti 19.6.2019 08:36
Marta sú markahæsta í sögu HM eftir sigurmarkið gegn Ítalíu Mögnuð Marta tryggði Brössum sigur. Fótbolti 18.6.2019 09:12
Flugeldasýning Kerr skaut Ástralíu áfram í 16-liða úrslitin Ástralía er komið í 16-liða úrslitin. Fótbolti 18.6.2019 09:07
VAR kom heimakonum til bjargar Wendie Renard tryggði Frakkland sigur á Nígeríu í lokaumferð riðlakeppninnar á HM kvenna. Fótbolti 14.6.2019 12:45
María fiskaði víti þegar Noregur fór áfram Noregur vann Suður-Kóreu, 1-2, í lokaleik sínum í A-riðli heimsmeistaramóts kvenna. Fótbolti 14.6.2019 12:47
Spánn og Kína bæði komin áfram eftir markalaust jafntefli Spánverjar eru komnir í 16-liða úrslit á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 14.6.2019 12:43
Fullt hús stiga hjá Þjóðverjum Þýskaland vann alla sína leiki í B-riðli heimsmeistaramóts kvenna án þess að fá á sig mark. Fótbolti 14.6.2019 12:41
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent