Túrkmenistan Skipulögðu árásir í Þýskalandi og víðar í nafni ISKP Saksóknarar í Þýskalandi hafa ákært sjö menn sem grunaðir eru um að hafa undirbúið hryðjuverkaárásir á vegum Íslamska ríkisins í Khorasan (ISKP) þar í landi og annarsstaðar í Vestur-Evrópu. Mennirnir eru sagðir hafa virt fyrir sér nokkur möguleg skotmörk og munu þeir hafa reynt að safna peningum og vopnum fyrir árásir. Erlent 24.4.2024 22:48 Sonur túrmenska einvaldsins vann yfirburðasigur í forsetakosningum Serdar Berdymukhamedov, sonur túrkmenska einvaldsins Gurbanguly Berdymukhamedov, vann stórsigur í forsetakosningum í landinu um helgina. Hann mun því taka við embættinu af föður sínum sem stýrt hefur landinu frá árinu 2006. Erlent 15.3.2022 10:25 Gerir soninn að aðstoðarforsætisráðherra Gurbanguly Berdimuhamedov, forseti Mið-Asíuríkisins Túrkmenistans, hefur skipað einkason sinn, Serdar, sem nýjan aðstoðarforsætisráðherra landsins. Erlent 12.2.2021 14:05 Uppáhalds hundur einræðisherrans fær gyllta styttu Gurbanguly Berdymukhamedov, hinn umdeildi einræðisherra Túrkmenistans, opinberaði í gær stærðarinnar gyllta styttu af uppáhalds hundategund sinni. Erlent 12.11.2020 11:25 Banna notkun orðsins „kórónuveira“ í Túrkmenistan Á sama tíma og einræðisstjórn landsins segir að enginn íbúi Túrkmenistan hafi smitast af veirunni gætu íbúar verið fangelsaðir fyrir að nefna hana eða ganga með andlitsgrímu. Erlent 1.4.2020 11:10 Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. Erlent 13.8.2019 02:00 Farið verði með Kaspíahafið samtímis sem haf og stöðuvatn Ríkin fimm sem eiga land að Kaspíahafinu undirrituðu í gær sögulegt samkomulag um skilgreiningu hafsins og nýtingu auðlinda sem þar er að finna. Erlent 13.8.2018 02:01 Binda enda á aldarfjórðungsgamla deilu Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu. Erlent 12.8.2018 20:36 Færði Pútín hundinn Trygg að gjöf Gurbanguly Berdymuchamedov færði Vladimír Pútín Rússlandsforseta hund í afmælisgjöf þegar þeir funduðu í rússnesku borginni Sochi í morgun. Erlent 11.10.2017 14:38 Frægasta hláturskast Íslandssögunnar: Tungubrjótur Loga kallaður Turk-minator Eitt frægasta hláturskast Íslandssögunnar er þegar Logi Bergmann Eiðsson og Brynhildur Ólafsdóttir sprungu gjörsamlega úr hlátri. Lífið 3.8.2017 15:06 Þrír látnir eftir jarðskjálfta í Íran Þrír eru látnir og á annað hundrað manns slasaðir eftir jarðskjálfta í norðausturhluta Írans síðdegis í gær. Erlent 14.5.2017 08:48 Boeing 777 breiðþota nauðlenti á Keflavíkurflugvelli Töluverður viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli seint í gærkvöldi, eftir að flugstjóri Boeing 777 breiðþotu óskaði eftir lendingu þar eftir að olíuleki kom fram í öðrum hreyfli þotunnar. Innlent 1.11.2016 07:34 Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum. Erlent 30.6.2016 14:07 Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna Erlent 24.11.2015 21:53 Leita að flugvélinni á meginlandi Kína Víðtæk leit er nú hafin innan kínversku landamæranna að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf með 239 manns innanborðs þann áttunda mars síðastliðinn. Erlent 18.3.2014 08:50
Skipulögðu árásir í Þýskalandi og víðar í nafni ISKP Saksóknarar í Þýskalandi hafa ákært sjö menn sem grunaðir eru um að hafa undirbúið hryðjuverkaárásir á vegum Íslamska ríkisins í Khorasan (ISKP) þar í landi og annarsstaðar í Vestur-Evrópu. Mennirnir eru sagðir hafa virt fyrir sér nokkur möguleg skotmörk og munu þeir hafa reynt að safna peningum og vopnum fyrir árásir. Erlent 24.4.2024 22:48
Sonur túrmenska einvaldsins vann yfirburðasigur í forsetakosningum Serdar Berdymukhamedov, sonur túrkmenska einvaldsins Gurbanguly Berdymukhamedov, vann stórsigur í forsetakosningum í landinu um helgina. Hann mun því taka við embættinu af föður sínum sem stýrt hefur landinu frá árinu 2006. Erlent 15.3.2022 10:25
Gerir soninn að aðstoðarforsætisráðherra Gurbanguly Berdimuhamedov, forseti Mið-Asíuríkisins Túrkmenistans, hefur skipað einkason sinn, Serdar, sem nýjan aðstoðarforsætisráðherra landsins. Erlent 12.2.2021 14:05
Uppáhalds hundur einræðisherrans fær gyllta styttu Gurbanguly Berdymukhamedov, hinn umdeildi einræðisherra Túrkmenistans, opinberaði í gær stærðarinnar gyllta styttu af uppáhalds hundategund sinni. Erlent 12.11.2020 11:25
Banna notkun orðsins „kórónuveira“ í Túrkmenistan Á sama tíma og einræðisstjórn landsins segir að enginn íbúi Túrkmenistan hafi smitast af veirunni gætu íbúar verið fangelsaðir fyrir að nefna hana eða ganga með andlitsgrímu. Erlent 1.4.2020 11:10
Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. Erlent 13.8.2019 02:00
Farið verði með Kaspíahafið samtímis sem haf og stöðuvatn Ríkin fimm sem eiga land að Kaspíahafinu undirrituðu í gær sögulegt samkomulag um skilgreiningu hafsins og nýtingu auðlinda sem þar er að finna. Erlent 13.8.2018 02:01
Binda enda á aldarfjórðungsgamla deilu Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu. Erlent 12.8.2018 20:36
Færði Pútín hundinn Trygg að gjöf Gurbanguly Berdymuchamedov færði Vladimír Pútín Rússlandsforseta hund í afmælisgjöf þegar þeir funduðu í rússnesku borginni Sochi í morgun. Erlent 11.10.2017 14:38
Frægasta hláturskast Íslandssögunnar: Tungubrjótur Loga kallaður Turk-minator Eitt frægasta hláturskast Íslandssögunnar er þegar Logi Bergmann Eiðsson og Brynhildur Ólafsdóttir sprungu gjörsamlega úr hlátri. Lífið 3.8.2017 15:06
Þrír látnir eftir jarðskjálfta í Íran Þrír eru látnir og á annað hundrað manns slasaðir eftir jarðskjálfta í norðausturhluta Írans síðdegis í gær. Erlent 14.5.2017 08:48
Boeing 777 breiðþota nauðlenti á Keflavíkurflugvelli Töluverður viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli seint í gærkvöldi, eftir að flugstjóri Boeing 777 breiðþotu óskaði eftir lendingu þar eftir að olíuleki kom fram í öðrum hreyfli þotunnar. Innlent 1.11.2016 07:34
Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum. Erlent 30.6.2016 14:07
Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna Erlent 24.11.2015 21:53
Leita að flugvélinni á meginlandi Kína Víðtæk leit er nú hafin innan kínversku landamæranna að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf með 239 manns innanborðs þann áttunda mars síðastliðinn. Erlent 18.3.2014 08:50
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent