Alsír Herinn gefst upp á Bouteflika Gaid Salah, yfirmaður herafla Alsír, segir að beita þurfi 102. grein stjórnarskrár landsins til að koma forsetanum Abdelaziz Bouteflika frá völdum. Sú grein fjallar um hvað grípa skuli til bragðs ef forseti landsins er ófær um að sinna skyldum sínum. Erlent 26.3.2019 16:45 Bouteflika stígur til hliðar Abdelaziz Bouteflika, forseti Alsír, er hættur við að gefa aftur kost á sér. Erlent 11.3.2019 19:02 Dómarar snúa baki við hinum heilsuveila Bouteflika Á annað þúsund alsírskra dómara segjast ekki ætla að taka þátt í eftirliti með fyrirhuguðum kosningum í landinu, bjóði forsetinn Abdelaziz Bouteflika sig fram til endurkjörs. Erlent 11.3.2019 11:25 Forseti Alsír snúinn heim þar sem mótmæli bíða hans Abdelaziz Bouteflika, forseti Alsír, sem gefið hefur út að þrátt fyrir heilsuvandamál sín ætli hann að gefa kost á sér í komandi forsetakosningu, er kominn aftur til landsins. Erlent 10.3.2019 19:36 Bouteflika situr áfram en lofar að sitja ekki út kjörtímabilið Alsíringar hafa undanfarið mótmælt því að forseti landsins, hinn 82 ára gamli Abdelaziz Bouteflika, ætli sér að sitja eitt kjörtímabil enn. Erlent 4.3.2019 03:00 Sitjandi forseta mótmælt í Alsír Almenningur í Algeirsborg og annarsstaðar í Alsír er ansi andstæður áformum Abdelaziz Bouteflika forseta Alsír. Erlent 3.3.2019 20:20 Boðað til forsetakosninga í Alsír Ekki er tekið fram í tilkynningu hvort að sitjandi forseti bjóði sig fram til endurkjörs. Erlent 18.1.2019 10:24 Bjargað hátt í 900 flóttamönnum Flugvél Landhelgisgæslunnar hefur tekið þátt í björgun á hátt í 900 flóttamönnum við landamæraeftirlit á Spáni. Stýrimaður vélarinnar segir átakanlegt að sjá hvað flóttafólki hefur fjölgað á þessu svæði. Innlent 28.10.2018 17:19 BBC fjallar um sjúkan og spilltan fótboltaheim í Alsír Alsír var einu sinni eitt af stórveldum afríska fótboltans en nú má fótboltalandsliðið í Alsír muna sinn fífil fegri. Fótbolti 19.9.2018 08:45 Afrískt hitamet líklega slegið Hitinn í Ouargla í Alsír mældist 51,3°C í gær. Erlent 6.7.2018 15:22 Slökkva á nettengingu landsins á prófatímabilinu Alsírsk stjórnvöld lokuðu á nettengingu landsins í gær vegna lokaprófa í framhaldsskólum landsins. Erlent 21.6.2018 06:46 Á þriðja hundrað létust í flugslysi í Alsír Um var að ræða herflugvél af gerðinni Il-76 með hermenn um borð en vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá herstöðinni í Boufarik í norðuhluta Alsír. Erlent 11.4.2018 12:19 Óttast um afdrif 200 farþega eftir flugslys Óttast er að tugir, ef ekki hundruð flugfarþega hafi látist þegar herflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak í Alsír í morgun. Erlent 11.4.2018 08:51 « ‹ 1 2 ›
Herinn gefst upp á Bouteflika Gaid Salah, yfirmaður herafla Alsír, segir að beita þurfi 102. grein stjórnarskrár landsins til að koma forsetanum Abdelaziz Bouteflika frá völdum. Sú grein fjallar um hvað grípa skuli til bragðs ef forseti landsins er ófær um að sinna skyldum sínum. Erlent 26.3.2019 16:45
Bouteflika stígur til hliðar Abdelaziz Bouteflika, forseti Alsír, er hættur við að gefa aftur kost á sér. Erlent 11.3.2019 19:02
Dómarar snúa baki við hinum heilsuveila Bouteflika Á annað þúsund alsírskra dómara segjast ekki ætla að taka þátt í eftirliti með fyrirhuguðum kosningum í landinu, bjóði forsetinn Abdelaziz Bouteflika sig fram til endurkjörs. Erlent 11.3.2019 11:25
Forseti Alsír snúinn heim þar sem mótmæli bíða hans Abdelaziz Bouteflika, forseti Alsír, sem gefið hefur út að þrátt fyrir heilsuvandamál sín ætli hann að gefa kost á sér í komandi forsetakosningu, er kominn aftur til landsins. Erlent 10.3.2019 19:36
Bouteflika situr áfram en lofar að sitja ekki út kjörtímabilið Alsíringar hafa undanfarið mótmælt því að forseti landsins, hinn 82 ára gamli Abdelaziz Bouteflika, ætli sér að sitja eitt kjörtímabil enn. Erlent 4.3.2019 03:00
Sitjandi forseta mótmælt í Alsír Almenningur í Algeirsborg og annarsstaðar í Alsír er ansi andstæður áformum Abdelaziz Bouteflika forseta Alsír. Erlent 3.3.2019 20:20
Boðað til forsetakosninga í Alsír Ekki er tekið fram í tilkynningu hvort að sitjandi forseti bjóði sig fram til endurkjörs. Erlent 18.1.2019 10:24
Bjargað hátt í 900 flóttamönnum Flugvél Landhelgisgæslunnar hefur tekið þátt í björgun á hátt í 900 flóttamönnum við landamæraeftirlit á Spáni. Stýrimaður vélarinnar segir átakanlegt að sjá hvað flóttafólki hefur fjölgað á þessu svæði. Innlent 28.10.2018 17:19
BBC fjallar um sjúkan og spilltan fótboltaheim í Alsír Alsír var einu sinni eitt af stórveldum afríska fótboltans en nú má fótboltalandsliðið í Alsír muna sinn fífil fegri. Fótbolti 19.9.2018 08:45
Slökkva á nettengingu landsins á prófatímabilinu Alsírsk stjórnvöld lokuðu á nettengingu landsins í gær vegna lokaprófa í framhaldsskólum landsins. Erlent 21.6.2018 06:46
Á þriðja hundrað létust í flugslysi í Alsír Um var að ræða herflugvél af gerðinni Il-76 með hermenn um borð en vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá herstöðinni í Boufarik í norðuhluta Alsír. Erlent 11.4.2018 12:19
Óttast um afdrif 200 farþega eftir flugslys Óttast er að tugir, ef ekki hundruð flugfarþega hafi látist þegar herflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak í Alsír í morgun. Erlent 11.4.2018 08:51
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent