Skóla- og menntamál Hryllingssögur í boði íslenska skólakerfisins „Með fullri virðingu fyrir MeToo byltingunni, hvers vegna er engin slík bylting í gangi fyrir börn?“ Þetta var athugasemd hópmeðlims á fésbókarsíðunni „Sagan okkar“. Skoðun 16.6.2021 11:01 Brautskráning úr Háskólagrunni HR Sextíu nemendur brautskráðust úr Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík við hátíðlega athöfn í gær. Innlent 12.6.2021 15:01 Hvernig getum við stutt betur börn með námserfiðleika í grunnskólum? Farsæl skólaganga getur skipt sköpum fyrir framtíð barna. Ábyrgð skóla er því mikil og ekki síst hvað varðar stuðning við börn sem eiga í hvað mestum erfiðleikum. Samhliða nýrri og breyttri skólastefnu um skóla án aðgreiningar hefur félagsmótunarhlutverk skóla aukist. Skoðun 11.6.2021 17:01 Framhaldsskólinn og nemendur í ólgusjó COVID Nemendur sem útskrifuðust í vor úr íslenskum framhaldsskólum urðu fyrir barðinu á COVID síðustu þrjár annir skólagöngunnar. Óværan COVID setti miklar takmarkanir á skólastarfið og jafnt nemendur sem starfsfólk og kennarar þurftu reglulega að laga sig að nýjum aðstæðum. Skoðun 10.6.2021 14:00 Hátt í tíu þúsund umsóknir bárust Háskóla Íslands Tæplega tíu þúsund umsóknir bárust Háskóla Íslands í grunn- og framhaldsnám fyrir komandi skólaár. Umsóknir um nám við skólann hafa aldrei verið fleiri, ef frá er talið síðasta skólaár. Innlent 8.6.2021 20:20 „Ekki bara einhver djöfulskapur hjá ungmennum að vaka fram eftir“ Nýtt tilraunaverkefni mun fara af stað hjá Reykjavíkurborg í haust þar sem nokkrum grunnskólar munu seinka skóladeginum. Vonir eru um að verkefnið mun skila sér í bættri líðan, bættum námsárangri og aukinni einbeitingu hjá börnum og ungmennum. Innlent 7.6.2021 11:11 Um bólusetningar og hlutleysi skóla Síðustu ár hefur reglulega komið upp krafa um hlutleysi skóla í umdeildum málum. Í sjálfu sér hefur ekki farið fram mikil umræða um hlutleysiskröfuna sem slíka. Oftar er um að ræða einstök tilfelli sem af einhverjum ástæðum vekja heitar tilfinningar í samfélaginu. Skoðun 4.6.2021 13:31 Verktökum Veitna umbunað fyrir námssamninga Veitur, Samtök iðnaðarins og Skólameistarafélag Íslands hafa tekið höndum saman um útfærslu á því hvernig umbuna megi verktökum í útboðum Veitna fyrir að vera með iðnnema á námssamningi. Innlent 4.6.2021 11:10 Hyggjast kveikja neistann í Vestmannaeyjum Háskóli Íslands og Samtök atvinnulífsins undirrituðu nýverið samning um stofnun Rannsóknarseturs um menntun og hugarfar sem hefur aðsetur við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og við starfsstöð Stofnunar rannsóknarsetra Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum. Innlent 3.6.2021 13:18 Þetta er okkar veruleiki Okkar veruleiki getur verið ljótur. Ljótur vegna þess að við upplifum skilningsleysi, dómhörku og útskúfun í samfélaginu. Ég hef alltaf litið á dómhörkuna sem afleiðingu af vanþekkingu, vegna þess að fólk sýnir almennt skilning þegar það heyrir svo ”hina hliðina”. Skoðun 2.6.2021 19:00 Tvískinnungur borgarstjóra í málefnum Fossvogsskóla Ég líkt og margir aðrir á höfuðborgarsvæðinu hef fylgst vel með framgangi mála vegna myglu og rakaskemmda í Fossvogsskóla en ég flutti jómfrúrræðu um málið í borgarstjórn á þeim fundi sem nú stendur yfir. Skoðun 1.6.2021 21:12 Foreldrar segja ótækt að nemendur Fossvogsskóla verði ekki í sínu hverfi næsta skólaár Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK) segja það að aka nemendum Fossvogsskóla í Korpuskóla í Grafarvogi á hverjum degi ekki vera lausn til lengdar. Það hafi verið hugsað sem skammtímalausn og sé „algjörlega óásættanlegt“ sem lausn fyrir næsta eða næstu skólaár. Samtökin krefjast þess að verkfræðistofan Efla leiði verkefnið að finna úrbætur. Innlent 1.6.2021 17:50 Menntasjóður námsmanna áfrýjar dómi héraðsdóms í ábyrgðarmannamáli Menntasjóður námsmanna hyggst áfrýja nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem sjóðurinn tapaði máli gegn ábyrgðarmanni námsláns. Innlent 1.6.2021 12:34 Skólastjóraskipti í Melaskóla Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn skólastjóri í Melaskóla. Hann lætur af störfum sem aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla hvar hann hefur starfað um árabil, meðal annars sem skólastjóri. Þá var Jón Pétur aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um tíma. Innlent 1.6.2021 12:32 Sláandi munur á námsárangri pilta og stúlkna Menntamálaráðherra svaraði í liðinni viku fyrirspurn minni um námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu. Upplýsingar í svarinu eru sumar hverjar sláandi og því gagnlegt að fá þær upp á borðið. Skoðun 30.5.2021 09:00 Skólastúlkur fá ókeypis tíðavörur í Buikwe Í dag, föstudaginn 28. maí, er alþjóðlegi „túrdagurinn“ - Menstrual Hygene Day. Heimsmarkmiðin 28.5.2021 13:31 „Sannfærð um að næsta Marel eða Össur leynist í pokanum“ „Margir höfðu á orði við okkur að flest væri búið að gera sem skipti máli og fá tækifæri eftir. Með því að opna gáttir fyrir fleiri frumkvöðla þá opnuðust augu margra fyrir því hve fjölbreytt tækifærin eru á þessu sviði hérlendis,“ segir Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans sem nú fagnar tíu ára afmæli sínu. Atvinnulíf 28.5.2021 07:00 Þeir fiska sem róa Vel rekin útgerð getur malað gull. Íslenskur sjávarútvegur skapar um milljarð króna í útflutningstekjur hvern virkan dag. Íslenskur sjávarútvegur einkennist af nýsköpun og framsækni og því þarf að halda á lofti, þar gætir þú komið til sögu. Skoðun 27.5.2021 14:31 Ekki kennt í Fossvogsskóla næsta vetur Frekari viðgerða er þörf á húsnæðis Fossvogsskóla og verður skólastarfsemi í Korpuskóla næsta vetur af þeim sökum. Foreldrum barna við skólann var tilkynnt þetta eftir fund skólaráðs Fossvogsskóla í kvöld. Asbest fannst meðal annars í gluggakistum í skólabyggingum. Innlent 26.5.2021 21:58 Fyrir hverja er söngnám? Sem nemandi við söngskóla Sigurðar Demetz hef ég fengið tækifæri til þess að stunda það nám sem að mig hefur alltaf langað til og fengið að stunda það á mínum forsendum. Skoðun 26.5.2021 12:01 Smit á leikskólanum Árborg Starfsmaður á leikskólanum Árborg í Árbæjarhverfi í Reykjavík hefur greinst með Covid-19. Innlent 26.5.2021 11:00 „Þetta hafði skelfilegar afleiðingar“ Móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir segir að skóli án aðgreiningar sé ekki að virka sem kerfi og sé í raun vanræksla af hálfu ríkis og sveitarfélaga. Börn með greiningar þurfi meiri stuðning innan skólakerfisins á Íslandi. Lífið 25.5.2021 14:30 Akademísk aukastörf í lögfræði Í fjölmiðlum að undanförnu hefur verið fjallað um tengsl íslenskra dómstóla og lagadeilda háskólanna, m.a. Lagadeildar Háskóla Íslands. Af því tilefni er rétt að halda til haga nokkrum sjónarmiðum sem máli geta skipt fyrir upplýsta umræðu. Skoðun 25.5.2021 09:01 19 ára með sitt eigið umhverfisvæna framleiðslufyrirtæki Hulda Fanný Pálsdóttir er 19 ára gömul og búsett í Garðabæ. Þrátt fyrir ungan aldur, er hún búin að stofna fyrirtæki sem heitir AKA og selur töskur sem hún hannar og framleiðir sjálf. Það sem gerir AKA töskurnar sérstakar er að þær eru unnar úr sætisbeltum og leðursætum úr bílum. Atvinnulíf 25.5.2021 07:00 Skora á SÍS að „hysja upp um sig buxurnar“ og stytta vinnuvikuna Starfsgreinasamband Íslands (SGS) segir að Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) og sveitarfélög vítt og breytt um landið hafi ekki sinnt því að innleiða styttingu vinnuvikunnar sem samið var um í kjarasamningum í fyrra. Sambandið segir sveitarfélögin fá „algera falleinkunn“. Innlent 21.5.2021 23:20 Fyrsta konan til að gegna stöðu skólastjóra Guðrún Inga Sívertsen hefur verið ráðin nýr skólastjóri Verzlunarskóla Íslands (VÍ) og tekur við af Inga Ólafssyni. Hún er fyrsta konan til að gegna starfinu í rúmlega 110 ára sögu VÍ og jafnframt fyrsti skólastjórinn sem hefur útskrifast úr skólanum. Innlent 21.5.2021 15:10 Ný einhverfudeild í Reykjavík Í menntastefnu Reykjavíkurborgar, Látum draumana rætast segir að það sé mikilvægt verkefni að tryggja jöfn tækifæri og aðgang barna að fjölbreyttu námi og starfi sem er í samræmi við áhuga þeirra og hæfileika. Skoðun 21.5.2021 13:31 Falla frá hugmyndum um leikskóla á Hagatorgi Borgarráð Reykjavíkur hefur fallið frá hugmyndum um að koma upp færanlegum leikskóla á Hagatorgi í vesturbæ Reykjavíkur. Þess í stað verði byggður upp almenningsgarður á torginu. Innlent 20.5.2021 15:00 Verðlaunuðu greiningarbúnað fyrir höfuðhögg Seifer, greiningarbúnaður fyrir höfuðhögg íþróttafólks hlaut á dögunum Guðfinnuverðlaunin 2021. Búnaðurinn inniheldur hreyfi- og hröðunarnema sem mæla meðal annars höggkraft, hröðun og horntíðni höfuðhöggs. Viðskipti innlent 20.5.2021 11:33 Ábyrgðarmaður hafði betur gegn Menntasjóði námsmanna Ábyrgðarmaður námsláns hjá Menntasjóði námsmanna, áður Lánasjóði íslenskra námsmanna, ber ekki ábyrgð á öllu láninu heldur einungis þeim hluta sem var í vanskilum við gildistöku nýrra laga um Menntasjóð námsmanna. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur en dómur þess efnis var kveðinn upp í dag. Innlent 19.5.2021 14:43 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 137 ›
Hryllingssögur í boði íslenska skólakerfisins „Með fullri virðingu fyrir MeToo byltingunni, hvers vegna er engin slík bylting í gangi fyrir börn?“ Þetta var athugasemd hópmeðlims á fésbókarsíðunni „Sagan okkar“. Skoðun 16.6.2021 11:01
Brautskráning úr Háskólagrunni HR Sextíu nemendur brautskráðust úr Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík við hátíðlega athöfn í gær. Innlent 12.6.2021 15:01
Hvernig getum við stutt betur börn með námserfiðleika í grunnskólum? Farsæl skólaganga getur skipt sköpum fyrir framtíð barna. Ábyrgð skóla er því mikil og ekki síst hvað varðar stuðning við börn sem eiga í hvað mestum erfiðleikum. Samhliða nýrri og breyttri skólastefnu um skóla án aðgreiningar hefur félagsmótunarhlutverk skóla aukist. Skoðun 11.6.2021 17:01
Framhaldsskólinn og nemendur í ólgusjó COVID Nemendur sem útskrifuðust í vor úr íslenskum framhaldsskólum urðu fyrir barðinu á COVID síðustu þrjár annir skólagöngunnar. Óværan COVID setti miklar takmarkanir á skólastarfið og jafnt nemendur sem starfsfólk og kennarar þurftu reglulega að laga sig að nýjum aðstæðum. Skoðun 10.6.2021 14:00
Hátt í tíu þúsund umsóknir bárust Háskóla Íslands Tæplega tíu þúsund umsóknir bárust Háskóla Íslands í grunn- og framhaldsnám fyrir komandi skólaár. Umsóknir um nám við skólann hafa aldrei verið fleiri, ef frá er talið síðasta skólaár. Innlent 8.6.2021 20:20
„Ekki bara einhver djöfulskapur hjá ungmennum að vaka fram eftir“ Nýtt tilraunaverkefni mun fara af stað hjá Reykjavíkurborg í haust þar sem nokkrum grunnskólar munu seinka skóladeginum. Vonir eru um að verkefnið mun skila sér í bættri líðan, bættum námsárangri og aukinni einbeitingu hjá börnum og ungmennum. Innlent 7.6.2021 11:11
Um bólusetningar og hlutleysi skóla Síðustu ár hefur reglulega komið upp krafa um hlutleysi skóla í umdeildum málum. Í sjálfu sér hefur ekki farið fram mikil umræða um hlutleysiskröfuna sem slíka. Oftar er um að ræða einstök tilfelli sem af einhverjum ástæðum vekja heitar tilfinningar í samfélaginu. Skoðun 4.6.2021 13:31
Verktökum Veitna umbunað fyrir námssamninga Veitur, Samtök iðnaðarins og Skólameistarafélag Íslands hafa tekið höndum saman um útfærslu á því hvernig umbuna megi verktökum í útboðum Veitna fyrir að vera með iðnnema á námssamningi. Innlent 4.6.2021 11:10
Hyggjast kveikja neistann í Vestmannaeyjum Háskóli Íslands og Samtök atvinnulífsins undirrituðu nýverið samning um stofnun Rannsóknarseturs um menntun og hugarfar sem hefur aðsetur við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og við starfsstöð Stofnunar rannsóknarsetra Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum. Innlent 3.6.2021 13:18
Þetta er okkar veruleiki Okkar veruleiki getur verið ljótur. Ljótur vegna þess að við upplifum skilningsleysi, dómhörku og útskúfun í samfélaginu. Ég hef alltaf litið á dómhörkuna sem afleiðingu af vanþekkingu, vegna þess að fólk sýnir almennt skilning þegar það heyrir svo ”hina hliðina”. Skoðun 2.6.2021 19:00
Tvískinnungur borgarstjóra í málefnum Fossvogsskóla Ég líkt og margir aðrir á höfuðborgarsvæðinu hef fylgst vel með framgangi mála vegna myglu og rakaskemmda í Fossvogsskóla en ég flutti jómfrúrræðu um málið í borgarstjórn á þeim fundi sem nú stendur yfir. Skoðun 1.6.2021 21:12
Foreldrar segja ótækt að nemendur Fossvogsskóla verði ekki í sínu hverfi næsta skólaár Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK) segja það að aka nemendum Fossvogsskóla í Korpuskóla í Grafarvogi á hverjum degi ekki vera lausn til lengdar. Það hafi verið hugsað sem skammtímalausn og sé „algjörlega óásættanlegt“ sem lausn fyrir næsta eða næstu skólaár. Samtökin krefjast þess að verkfræðistofan Efla leiði verkefnið að finna úrbætur. Innlent 1.6.2021 17:50
Menntasjóður námsmanna áfrýjar dómi héraðsdóms í ábyrgðarmannamáli Menntasjóður námsmanna hyggst áfrýja nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem sjóðurinn tapaði máli gegn ábyrgðarmanni námsláns. Innlent 1.6.2021 12:34
Skólastjóraskipti í Melaskóla Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn skólastjóri í Melaskóla. Hann lætur af störfum sem aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla hvar hann hefur starfað um árabil, meðal annars sem skólastjóri. Þá var Jón Pétur aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um tíma. Innlent 1.6.2021 12:32
Sláandi munur á námsárangri pilta og stúlkna Menntamálaráðherra svaraði í liðinni viku fyrirspurn minni um námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu. Upplýsingar í svarinu eru sumar hverjar sláandi og því gagnlegt að fá þær upp á borðið. Skoðun 30.5.2021 09:00
Skólastúlkur fá ókeypis tíðavörur í Buikwe Í dag, föstudaginn 28. maí, er alþjóðlegi „túrdagurinn“ - Menstrual Hygene Day. Heimsmarkmiðin 28.5.2021 13:31
„Sannfærð um að næsta Marel eða Össur leynist í pokanum“ „Margir höfðu á orði við okkur að flest væri búið að gera sem skipti máli og fá tækifæri eftir. Með því að opna gáttir fyrir fleiri frumkvöðla þá opnuðust augu margra fyrir því hve fjölbreytt tækifærin eru á þessu sviði hérlendis,“ segir Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans sem nú fagnar tíu ára afmæli sínu. Atvinnulíf 28.5.2021 07:00
Þeir fiska sem róa Vel rekin útgerð getur malað gull. Íslenskur sjávarútvegur skapar um milljarð króna í útflutningstekjur hvern virkan dag. Íslenskur sjávarútvegur einkennist af nýsköpun og framsækni og því þarf að halda á lofti, þar gætir þú komið til sögu. Skoðun 27.5.2021 14:31
Ekki kennt í Fossvogsskóla næsta vetur Frekari viðgerða er þörf á húsnæðis Fossvogsskóla og verður skólastarfsemi í Korpuskóla næsta vetur af þeim sökum. Foreldrum barna við skólann var tilkynnt þetta eftir fund skólaráðs Fossvogsskóla í kvöld. Asbest fannst meðal annars í gluggakistum í skólabyggingum. Innlent 26.5.2021 21:58
Fyrir hverja er söngnám? Sem nemandi við söngskóla Sigurðar Demetz hef ég fengið tækifæri til þess að stunda það nám sem að mig hefur alltaf langað til og fengið að stunda það á mínum forsendum. Skoðun 26.5.2021 12:01
Smit á leikskólanum Árborg Starfsmaður á leikskólanum Árborg í Árbæjarhverfi í Reykjavík hefur greinst með Covid-19. Innlent 26.5.2021 11:00
„Þetta hafði skelfilegar afleiðingar“ Móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir segir að skóli án aðgreiningar sé ekki að virka sem kerfi og sé í raun vanræksla af hálfu ríkis og sveitarfélaga. Börn með greiningar þurfi meiri stuðning innan skólakerfisins á Íslandi. Lífið 25.5.2021 14:30
Akademísk aukastörf í lögfræði Í fjölmiðlum að undanförnu hefur verið fjallað um tengsl íslenskra dómstóla og lagadeilda háskólanna, m.a. Lagadeildar Háskóla Íslands. Af því tilefni er rétt að halda til haga nokkrum sjónarmiðum sem máli geta skipt fyrir upplýsta umræðu. Skoðun 25.5.2021 09:01
19 ára með sitt eigið umhverfisvæna framleiðslufyrirtæki Hulda Fanný Pálsdóttir er 19 ára gömul og búsett í Garðabæ. Þrátt fyrir ungan aldur, er hún búin að stofna fyrirtæki sem heitir AKA og selur töskur sem hún hannar og framleiðir sjálf. Það sem gerir AKA töskurnar sérstakar er að þær eru unnar úr sætisbeltum og leðursætum úr bílum. Atvinnulíf 25.5.2021 07:00
Skora á SÍS að „hysja upp um sig buxurnar“ og stytta vinnuvikuna Starfsgreinasamband Íslands (SGS) segir að Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) og sveitarfélög vítt og breytt um landið hafi ekki sinnt því að innleiða styttingu vinnuvikunnar sem samið var um í kjarasamningum í fyrra. Sambandið segir sveitarfélögin fá „algera falleinkunn“. Innlent 21.5.2021 23:20
Fyrsta konan til að gegna stöðu skólastjóra Guðrún Inga Sívertsen hefur verið ráðin nýr skólastjóri Verzlunarskóla Íslands (VÍ) og tekur við af Inga Ólafssyni. Hún er fyrsta konan til að gegna starfinu í rúmlega 110 ára sögu VÍ og jafnframt fyrsti skólastjórinn sem hefur útskrifast úr skólanum. Innlent 21.5.2021 15:10
Ný einhverfudeild í Reykjavík Í menntastefnu Reykjavíkurborgar, Látum draumana rætast segir að það sé mikilvægt verkefni að tryggja jöfn tækifæri og aðgang barna að fjölbreyttu námi og starfi sem er í samræmi við áhuga þeirra og hæfileika. Skoðun 21.5.2021 13:31
Falla frá hugmyndum um leikskóla á Hagatorgi Borgarráð Reykjavíkur hefur fallið frá hugmyndum um að koma upp færanlegum leikskóla á Hagatorgi í vesturbæ Reykjavíkur. Þess í stað verði byggður upp almenningsgarður á torginu. Innlent 20.5.2021 15:00
Verðlaunuðu greiningarbúnað fyrir höfuðhögg Seifer, greiningarbúnaður fyrir höfuðhögg íþróttafólks hlaut á dögunum Guðfinnuverðlaunin 2021. Búnaðurinn inniheldur hreyfi- og hröðunarnema sem mæla meðal annars höggkraft, hröðun og horntíðni höfuðhöggs. Viðskipti innlent 20.5.2021 11:33
Ábyrgðarmaður hafði betur gegn Menntasjóði námsmanna Ábyrgðarmaður námsláns hjá Menntasjóði námsmanna, áður Lánasjóði íslenskra námsmanna, ber ekki ábyrgð á öllu láninu heldur einungis þeim hluta sem var í vanskilum við gildistöku nýrra laga um Menntasjóð námsmanna. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur en dómur þess efnis var kveðinn upp í dag. Innlent 19.5.2021 14:43