Reykjanesbær Hópur erlendra manna grunaður um stórfelldan sígarettuþjófnað úr Leifsstöð Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. mars næstkomandi vegna gruns um ítrekaðan þjófnað á varningi úr Fríhöfninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 6.2.2019 10:16 Ríkið auki fjárveitingar vegna fjölgunar í Reykjanesbæ Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Innlent 5.2.2019 17:11 Reykjanesbær fjölmennari en Akureyri Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Innlent 4.2.2019 18:55 Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ Rafmagn fór af í Innri-Njarðvík, Vogum og á Fitjum laust fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er vitað hvað olli rafmagnsleysinu en starfsmenn HS Veitna eru á staðnum að leita að bilun. Innlent 2.2.2019 17:28 Allt að 150 þúsund króna munur á leikskólagjöldum Ný könnun ASÍ leiðir í ljós mikinn mun milli sveitarfélaga. Innlent 16.1.2019 10:16 Segir alvarlegt ástand í grunnskólunum Starfsáætlun fræðslusviðs ársins var til umræðu á síðasta fundi fræðsluráðs Reykjanesbæjar. Innlent 14.1.2019 06:32 Með augun á leikskólum á Suðurnesjum vegna beltaleysis Lögreglan á Suðurnesjum ætlar að auka eftirliti við leik- og grunnskóla vegna lakrar notkunar foreldra á öryggibeltum og búnaði fyrir sig og börnin sín. Innlent 9.1.2019 16:03 Alltof mörg leikskólabörn í Reykjanesbæ ekki í bílbelti Allt of mörg börn í ónefndum leikskóla í Reykjanesbæ voru ekki í bílbeltum eða öðrum viðurkenndum búnaði þegar forráðamenn þeirra óku þeim í skólann í morgun. Innlent 8.1.2019 15:05 Við erum öll hluti af samfélaginu Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ, tekst á við spennandi áskoranir í starfi sínu enda er um fjórðungur íbúa bæjarins með erlent ríkisfang. Lífið 7.1.2019 08:00 Reykjanesbær skákar Akureyri sem fjórða stærsta sveitarfélagið Akureyri hefur síðustu áratugina verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Líklegt er að það breytist strax í þessum mánuði ef íbúaþróun í Reykjanesbæ helst óbreytt. Innlent 6.1.2019 22:23 Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:11 Andleg líðan hælisleitenda í Reykjanesbæ slæm Hælisleitendur sem búa á Ásbrú í Reykjanesbæ kvarta undan mikilli einangrun en samgöngumöguleikar þeirra eru afar takmarkaðir. Andleg líðan íbúa sé mjög slæm. Einn hafi reynt að svipta sig lífi á dögunum. Innlent 30.12.2018 18:34 Reykræstu hús í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja fengu útkall skömmu fyrir klukkan sex um að eldur logaði í húsi að Framnesvegi. Innlent 22.12.2018 18:19 Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. Innlent 19.12.2018 13:04 Reykjanesbær leitar álits ráðuneytis vegna íbúakosningar Reykjanesbær hefur sent erindi til sveitarstjórnarráðuneytisins vegna mögulegrar íbúakosningar um kísilver í Helguvík. Innlent 18.12.2018 18:37 Taka vel í hugmyndir um upptöku veggjalda Bæjarstjórar Akraness og Árborgar eru jákvæðir gagnvart hugmyndum um veggjöld og telja þær einu leiðina til að fjármagna löngu tímabærar samgönguúrbætur. Fram kom í haust að ekki stæði til að taka upp veggjöld á Reykjanesbraut. Innlent 12.12.2018 22:24 Reyfarakennd aðalmeðferð í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Sakborningar hræddir við menn sem voru ekki í dómsalnum og vildu ekki gefa upp hlut annarra í málinu, nema öryggisvarðarins sem er sakaður um að aðstoða þá. Innlent 5.12.2018 12:15 Miðflokksmenn á Suðurlandi lýsa yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis hefur lýst yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins Innlent 4.12.2018 13:03 „Þegar það gerist að Icelandair fer frá þessu þá er bara komin allt önnur staða“ Guðbrandur Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, segir að það hafi verið fyrirséð að það þyrfti að grípa til einhverra aðgerða hjá Airport Associates fyrir einhverjum vikum síðan vegna stöðu WOW air. 237 Viðskipti innlent 29.11.2018 18:22 Efins þrátt fyrir fögur fyrirheit í Helguvík Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hefur litla trú á því, í ljósi sögunnar, að kísilmálmverksmiðjan í Helguvík fari aftur í rekstur þrátt fyrir að nýtt rekstrarfélag ætli að leggja milljarða í úrbætur. Nýtt rekstrarfélag hefur boðað til íbúafundar i kvöld um framtíð verksmiðjunnar. Viðskipti innlent 21.11.2018 15:56 Greiðir yfir níu milljarða fyrir hlutinn í HS Orku Svissneska fjárfestingarfélagið DC Renewable Energy AG, sem er í eigu Bretans Edmunds Truell sem hefur lengi unnið að því að koma á sæstreng á milli Íslands og Bretlands, greiðir allt að rúmlega níu milljarða króna fyrir 12,7 prósenta hlut í HS Orku. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:46 Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa hf. á eignum 12 verslana Basko verslana ehf. sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu, en greint var frá kaupunum á sunnudag. Viðskipti innlent 20.11.2018 12:55 Tvö kísilver bjargi rekstrinum á Helguvíkurhöfn fyrir bæinn Reykjanesbær þarf að greiða um 200 milljónir til Reykjaneshafnar til að hún standi undir sér. Neikvætt eigið fé rúmir sex milljarðar króna. Innlent 19.11.2018 22:00 Barði í Bang Gang orðinn að styttu Stytta af tónlistarmanninum Barða Jóhannssyni, oft kenndum við Bang Gang, var afhjúpuð á Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Reykjanesbæ í dag. Lífið 16.11.2018 21:26 Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ Pólverjar eru 60% allra þeirra af erlendum uppruna sem búa í Reykjavensbæ Innlent 10.11.2018 18:25 Deila um niðurrif sundhallar Keflavíkur Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar segir hollvinasamtök gömlu sundhallarinnar í bænum þyrla upp moldviðri í deilum um niðurrif hússins. Innlent 1.4.2018 20:10 Innflytjandi sá tækifæri í affallsvatni orkuvers Hún flutti til Íslands sextán ára gömul frá Palestínu en er nú búin að byggja upp nýsköpunarfyrirtæki sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni virkjunar. Viðskipti innlent 18.3.2018 22:45 Eitt skrautlegasta fyrirtæki landsins fær milljón á kíló Litskrúðugasta fyrirtæki landsins gæti verið á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli og það fær milljón fyrir hvert kíló af efni sem það vinnur úr þörungum. Viðskipti innlent 15.3.2018 23:00 Íslenska ríkið grætt ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins Íslenska ríkið hefur hagnast um ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fjárfestar undirbúa húsbyggingar á gamla varnarsvæðinu. Viðskipti innlent 12.3.2018 21:08 Fortíðarþrá dregur gamla hermenn aftur til Íslands Fyrrverandi bandarískir hermenn, sem sinntu herskyldu á Íslandi, sækja í að skoða gamla varnarsvæðið og segjast bera hlýjar tilfinningar til Íslendinga. Innlent 5.3.2018 23:04 « ‹ 31 32 33 34 35 ›
Hópur erlendra manna grunaður um stórfelldan sígarettuþjófnað úr Leifsstöð Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. mars næstkomandi vegna gruns um ítrekaðan þjófnað á varningi úr Fríhöfninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 6.2.2019 10:16
Ríkið auki fjárveitingar vegna fjölgunar í Reykjanesbæ Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Innlent 5.2.2019 17:11
Reykjanesbær fjölmennari en Akureyri Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Innlent 4.2.2019 18:55
Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ Rafmagn fór af í Innri-Njarðvík, Vogum og á Fitjum laust fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er vitað hvað olli rafmagnsleysinu en starfsmenn HS Veitna eru á staðnum að leita að bilun. Innlent 2.2.2019 17:28
Allt að 150 þúsund króna munur á leikskólagjöldum Ný könnun ASÍ leiðir í ljós mikinn mun milli sveitarfélaga. Innlent 16.1.2019 10:16
Segir alvarlegt ástand í grunnskólunum Starfsáætlun fræðslusviðs ársins var til umræðu á síðasta fundi fræðsluráðs Reykjanesbæjar. Innlent 14.1.2019 06:32
Með augun á leikskólum á Suðurnesjum vegna beltaleysis Lögreglan á Suðurnesjum ætlar að auka eftirliti við leik- og grunnskóla vegna lakrar notkunar foreldra á öryggibeltum og búnaði fyrir sig og börnin sín. Innlent 9.1.2019 16:03
Alltof mörg leikskólabörn í Reykjanesbæ ekki í bílbelti Allt of mörg börn í ónefndum leikskóla í Reykjanesbæ voru ekki í bílbeltum eða öðrum viðurkenndum búnaði þegar forráðamenn þeirra óku þeim í skólann í morgun. Innlent 8.1.2019 15:05
Við erum öll hluti af samfélaginu Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ, tekst á við spennandi áskoranir í starfi sínu enda er um fjórðungur íbúa bæjarins með erlent ríkisfang. Lífið 7.1.2019 08:00
Reykjanesbær skákar Akureyri sem fjórða stærsta sveitarfélagið Akureyri hefur síðustu áratugina verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Líklegt er að það breytist strax í þessum mánuði ef íbúaþróun í Reykjanesbæ helst óbreytt. Innlent 6.1.2019 22:23
Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:11
Andleg líðan hælisleitenda í Reykjanesbæ slæm Hælisleitendur sem búa á Ásbrú í Reykjanesbæ kvarta undan mikilli einangrun en samgöngumöguleikar þeirra eru afar takmarkaðir. Andleg líðan íbúa sé mjög slæm. Einn hafi reynt að svipta sig lífi á dögunum. Innlent 30.12.2018 18:34
Reykræstu hús í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja fengu útkall skömmu fyrir klukkan sex um að eldur logaði í húsi að Framnesvegi. Innlent 22.12.2018 18:19
Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. Innlent 19.12.2018 13:04
Reykjanesbær leitar álits ráðuneytis vegna íbúakosningar Reykjanesbær hefur sent erindi til sveitarstjórnarráðuneytisins vegna mögulegrar íbúakosningar um kísilver í Helguvík. Innlent 18.12.2018 18:37
Taka vel í hugmyndir um upptöku veggjalda Bæjarstjórar Akraness og Árborgar eru jákvæðir gagnvart hugmyndum um veggjöld og telja þær einu leiðina til að fjármagna löngu tímabærar samgönguúrbætur. Fram kom í haust að ekki stæði til að taka upp veggjöld á Reykjanesbraut. Innlent 12.12.2018 22:24
Reyfarakennd aðalmeðferð í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Sakborningar hræddir við menn sem voru ekki í dómsalnum og vildu ekki gefa upp hlut annarra í málinu, nema öryggisvarðarins sem er sakaður um að aðstoða þá. Innlent 5.12.2018 12:15
Miðflokksmenn á Suðurlandi lýsa yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis hefur lýst yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins Innlent 4.12.2018 13:03
„Þegar það gerist að Icelandair fer frá þessu þá er bara komin allt önnur staða“ Guðbrandur Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, segir að það hafi verið fyrirséð að það þyrfti að grípa til einhverra aðgerða hjá Airport Associates fyrir einhverjum vikum síðan vegna stöðu WOW air. 237 Viðskipti innlent 29.11.2018 18:22
Efins þrátt fyrir fögur fyrirheit í Helguvík Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hefur litla trú á því, í ljósi sögunnar, að kísilmálmverksmiðjan í Helguvík fari aftur í rekstur þrátt fyrir að nýtt rekstrarfélag ætli að leggja milljarða í úrbætur. Nýtt rekstrarfélag hefur boðað til íbúafundar i kvöld um framtíð verksmiðjunnar. Viðskipti innlent 21.11.2018 15:56
Greiðir yfir níu milljarða fyrir hlutinn í HS Orku Svissneska fjárfestingarfélagið DC Renewable Energy AG, sem er í eigu Bretans Edmunds Truell sem hefur lengi unnið að því að koma á sæstreng á milli Íslands og Bretlands, greiðir allt að rúmlega níu milljarða króna fyrir 12,7 prósenta hlut í HS Orku. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:46
Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa hf. á eignum 12 verslana Basko verslana ehf. sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu, en greint var frá kaupunum á sunnudag. Viðskipti innlent 20.11.2018 12:55
Tvö kísilver bjargi rekstrinum á Helguvíkurhöfn fyrir bæinn Reykjanesbær þarf að greiða um 200 milljónir til Reykjaneshafnar til að hún standi undir sér. Neikvætt eigið fé rúmir sex milljarðar króna. Innlent 19.11.2018 22:00
Barði í Bang Gang orðinn að styttu Stytta af tónlistarmanninum Barða Jóhannssyni, oft kenndum við Bang Gang, var afhjúpuð á Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Reykjanesbæ í dag. Lífið 16.11.2018 21:26
Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ Pólverjar eru 60% allra þeirra af erlendum uppruna sem búa í Reykjavensbæ Innlent 10.11.2018 18:25
Deila um niðurrif sundhallar Keflavíkur Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar segir hollvinasamtök gömlu sundhallarinnar í bænum þyrla upp moldviðri í deilum um niðurrif hússins. Innlent 1.4.2018 20:10
Innflytjandi sá tækifæri í affallsvatni orkuvers Hún flutti til Íslands sextán ára gömul frá Palestínu en er nú búin að byggja upp nýsköpunarfyrirtæki sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni virkjunar. Viðskipti innlent 18.3.2018 22:45
Eitt skrautlegasta fyrirtæki landsins fær milljón á kíló Litskrúðugasta fyrirtæki landsins gæti verið á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli og það fær milljón fyrir hvert kíló af efni sem það vinnur úr þörungum. Viðskipti innlent 15.3.2018 23:00
Íslenska ríkið grætt ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins Íslenska ríkið hefur hagnast um ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fjárfestar undirbúa húsbyggingar á gamla varnarsvæðinu. Viðskipti innlent 12.3.2018 21:08
Fortíðarþrá dregur gamla hermenn aftur til Íslands Fyrrverandi bandarískir hermenn, sem sinntu herskyldu á Íslandi, sækja í að skoða gamla varnarsvæðið og segjast bera hlýjar tilfinningar til Íslendinga. Innlent 5.3.2018 23:04