Einar er nýjasti viðmælandi þáttarins Íslenski draumurinn og segir hann þar frá rekstri sínum og helstu lærdómum tengdum honum.
Hægt er að kynna sér þá nánar og sjá fleiri þætti á síðunni islenskidraumurinn.is.
Sigmar Vilhjálmsson fer yfir ævintýralegan viðskiptaferil sinn í fyrsta þætti Íslenska Draumsins, nýtt hlaðvarp sem fór í loftið síðastliðinn mánudag en þættirnir eru gefnir út á allar helstu streymisveitur.
Magnús Sverrir Þorsteinsson stofnaði Blue Car Rental árið 2010 ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Sædal Björgvinsdóttur. Þau fóru af stað með aðeins fimm bílaleigubíla en í dag telur bílaflotinn yfir tvö þúsund bíla.