
Keflavíkurflugvöllur

Hópuppsagnir geti haft áhrif á stöðugleika á vinnumarkaði
Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og gætu hópuppsagnir í tengslum við WOW air haft áhrif á þær tölur ef allt fer á versta veg.

Metár í fjölda ferðamanna með sex prósenta aukningu milli ára
Árið 2018 er þegar orðið metár í fjölda ferðamanna, en ferðamannafjöldinn fyrstu ellefu mánuði ársins um Leifsstöð var álíka mikill og allt árið í fyrra.

Sitja fastir í vélum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli
Beðið eftir að veðrið gangi niður.

Stefnir í hart vegna auglýsingar Icelandic Wildlife Fund í Leifsstöð
Skiltið var tekið niður eftir að hafa hangið örfáa daga í komusal Leifsstöðvar síðastliðið haust.

Samfélagsleg áhrif 90 milljarða uppbyggingar ekki skoðaðar
Skipulagsstofnun segir skorta á stefnu stjórnvalda um uppbyggingu Keflavíkurflugvallar. Of mikið sé einblínt á óskir flugfélaga og ekki hugsað til samfélagslegra áhrifa.

Rúmlega 20 milljarðar á ári í stækkun Keflavíkurflugvallar
Isavia áætlar að fjárfesta fyrir um 90 milljarða króna í uppbyggingu og stækkun Keflavíkurflugvallar fram til ársins 2022.

Umdeild mál ekki leyfð á veggjum Leifsstöðvar
Auglýsingaskilti um íslenska laxastofninn fær ekki að hanga uppi í Leifsstöð þrátt fyrir breytingar og úrskurð siðanefndar. Isavia vill ekki umdeild mál á veggjum flugstöðvarinnar. Talsmaður segir málið snúast um tjáningarfrelsi.

Keypti flugmiða til að stela sígarettum úr fríhöfninni
Erlendur karlmaður var staðinn að því að stela fjórtán kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn var.

Rými í Leifsstöð verði boðin út
Lagt hefur verið fram frumvarp þess efnis að Isavia ohf. og dótturfélag þess á Keflavíkurflugvelli hætti að reka verslanir með tollfrjálsar vörur í Leifsstöð.

Ferðamenn höfðu ekki áhuga á innanlandsflugi frá Keflavík
Innanlandsflugi milli Akureyrar og Keflavíkur verður hætt, þar sem ekki reyndist nægur áhugi hjá erlendum ferðamönnum að fljúga beint út á land.

Ferskum fiski frá Kanada dreift um Keflavíkurflugvöll
Útvegsfyrirtæki á Nýfundnalandi í Kanada eru að hefja tilraunir með útflutning á ferskum fiski til Evrópu, sem dreift yrði frá Kefalvíkurflugvelli.

Vilja að Bandaríkjamenn borgi fyrir rannsóknir og hreinsun
Landvernd og systurfélög hennar annars staðar á Norðurlöndum vilja að Bandaríkjamenn borgi fyrir rannsóknir og hreinsun þeirra svæða sem varnarliðið hefur mengað undanfarna áratugi. Þau segja brýnt að bregðast skjótt við enda stutt í að herinn fari.