Samgönguslys Bensínstöð Orkunnar lokað vegna umferðaróhapps Til að gæta öryggis á svæðinu var lögreglu og slökkviliði gert viðvart. Innlent 7.9.2019 14:06 Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. Innlent 7.9.2019 07:53 Vilja að flugmenn noti „negative“ í stað „not“ Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. Innlent 5.9.2019 11:04 Harður árekstur lögreglubíls og fólksbíls á Miklubraut Tveir fluttir á slysadeild til skoðunar. Innlent 4.9.2019 13:51 Fjögurra bíla árekstur á Höfðabakka Fjögurra bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Bíldshöfða um klukkan hálf tvö í dag. Innlent 2.9.2019 15:39 Vöruflutningabíll valt í Vík Bílstjórinn sagður hafa sloppið án alvarlegra meiðsla. Innlent 29.8.2019 12:35 Fjölskylda flugmanns slegin vegna athafnar Fjölskylda Grants Wagstaff, sem lést í flugslysi í Eyjafirði, kveðst harmi slegin vegna minningarathafnar án sinnar vitneskju. Arngrímur Jóhannsson, sem flaug vélinni og ekkjan stefnir í dómsmáli, stóð að uppsetningu minnismerkis. Innlent 28.8.2019 02:00 Ekið á vespu á Sogavegi Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ökumaður vespunnar fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 27.8.2019 17:56 Hlekktist á í lendingu á flugvellinum á Flúðum Flugmaðurinn slasaðist ekki en hann er nemandi hjá Keili. Innlent 24.8.2019 12:00 Bílvelta á Suðurlandsvegi við Lómagnúp Lögreglan á Suðurlandi er nú við vinnu á vettvangi umferðarslyss á Suðurlandsvegi við Lómagnúp nærri Núpsvötnum við suðvesturhorn Vatnajökuls. Innlent 23.8.2019 14:03 Beint af bílaleigunni og upp á bíl Ökumaður bílaleigubíls komst í hann krappan á Grandanum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 11 í dag. Innlent 20.8.2019 11:36 Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. Innlent 19.8.2019 16:17 Fluttur á slysadeild eftir bílveltu við Rauðavatn Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ökumaður bifreiðarinnar einn í bílnum. Bifreiðin hafnaði utan vegar eftir að hafa farið nokkrar veltur. Innlent 18.8.2019 21:32 Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 18.8.2019 21:21 Minntust látins félaga með lágflugi Þrjár Boeing-farþegaþotur á vegum Icelandair flugu lágflug yfir höfuðborgarsvæðið í gær. Innlent 16.8.2019 07:37 Hlekktist á í lendingu á Svefneyjum Tveir sluppu ómeiddir þegar lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Svefneyjum í Breiðafirði. Innlent 15.8.2019 18:08 Fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut Enginn slasaðist alvarlega. Innlent 15.8.2019 13:10 Árekstur á gatnamótum Grensás og Miklubrautar Þar höfðu tveir bílar rekist á og annar þeirra hafnað á umferðarljósi. Innlent 13.8.2019 13:11 Annað barnanna mest slasað Einstaklingarnir fjórir sem fluttir voru með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík eftir alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi í Eldhrauni í gærkvöldi voru erlendir ferðamenn. Um var að ræða hjón með tvö börn. Innlent 10.8.2019 14:17 Þyrla sótti slasaða í alvarlegu slysi í Eldhrauni Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi í Eldhrauni vestan við Kirkjubæjarklaustur. Innlent 9.8.2019 20:31 Sótti slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið að Skógafossi vegna umferðarslyss þar á tólfta tímanum í dag þegar hún var afboðuð og í staðinn send að sækja slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul. Innlent 8.8.2019 13:30 Alvarlegur árekstur við Skógafoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg nálægt Skógum vegna umferðarslyss. Olíuflutningabíll og fólksbíll rákust saman. Innlent 8.8.2019 11:36 Hjól og vespa rákust saman í Laugardal Áreksturinn átti sér stað á göngustíg í Laugardalnum. Innlent 7.8.2019 17:41 Lögregla biður ökumanninn sem ók á drenginn að gefa sig fram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns dökkleitrar fólksbifreiðar sem ók á 8 ára dreng á gangbraut á Hjallabraut í Hafnarfirði. Innlent 7.8.2019 10:06 Harður árekstur á Þjórsárdalsvegi Umferðarslys varð á Þjórsárdalsvegi á ellefta tímanum í morgun. Innlent 6.8.2019 10:49 Alvarlega slasaður eftir áreksturinn á Suðurlandsvegi Þrír voru fluttir á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja bíla á Suðurlandsvegi skammt austan við Rauðhóla í hádeginu í dag. Einn var fluttur með alvarlega áverka en hinir tveir eru minna slasaðir. Innlent 5.8.2019 14:50 Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur á Suðurlandsvegi Umferð hefur verið lokað um Suðurlandsveg vegna áreksturs. Innlent 5.8.2019 12:58 Þrennt flutt á slysadeild eftir 4-5 veltur í Borgarbyggð Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi, sagði í samtali við fréttastofu að trúlega væri fólkið ekki alvarlega slasað en það hefði verið flutt á slysadeild til frekari rannsóknar og aðhlynningar. Innlent 2.8.2019 22:18 Árekstur við Mývatn Tveir bílar lentu saman norðvestan megin við Mývatn laust eftir klukkan hálf átta í kvöld. Innlent 2.8.2019 21:15 Víkurskarði lokað um tíma eftir að kviknaði í fellihýsi á ferð Loka þurfti fyrir umferð um Víkurskarð eftir að eldur kom upp í fellihýsi í eftirdragi í morgun. Líklegt er að kviknað hafi í út frá bremsubúnaði. Innlent 1.8.2019 13:59 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 43 ›
Bensínstöð Orkunnar lokað vegna umferðaróhapps Til að gæta öryggis á svæðinu var lögreglu og slökkviliði gert viðvart. Innlent 7.9.2019 14:06
Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. Innlent 7.9.2019 07:53
Vilja að flugmenn noti „negative“ í stað „not“ Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. Innlent 5.9.2019 11:04
Harður árekstur lögreglubíls og fólksbíls á Miklubraut Tveir fluttir á slysadeild til skoðunar. Innlent 4.9.2019 13:51
Fjögurra bíla árekstur á Höfðabakka Fjögurra bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Bíldshöfða um klukkan hálf tvö í dag. Innlent 2.9.2019 15:39
Vöruflutningabíll valt í Vík Bílstjórinn sagður hafa sloppið án alvarlegra meiðsla. Innlent 29.8.2019 12:35
Fjölskylda flugmanns slegin vegna athafnar Fjölskylda Grants Wagstaff, sem lést í flugslysi í Eyjafirði, kveðst harmi slegin vegna minningarathafnar án sinnar vitneskju. Arngrímur Jóhannsson, sem flaug vélinni og ekkjan stefnir í dómsmáli, stóð að uppsetningu minnismerkis. Innlent 28.8.2019 02:00
Ekið á vespu á Sogavegi Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ökumaður vespunnar fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 27.8.2019 17:56
Hlekktist á í lendingu á flugvellinum á Flúðum Flugmaðurinn slasaðist ekki en hann er nemandi hjá Keili. Innlent 24.8.2019 12:00
Bílvelta á Suðurlandsvegi við Lómagnúp Lögreglan á Suðurlandi er nú við vinnu á vettvangi umferðarslyss á Suðurlandsvegi við Lómagnúp nærri Núpsvötnum við suðvesturhorn Vatnajökuls. Innlent 23.8.2019 14:03
Beint af bílaleigunni og upp á bíl Ökumaður bílaleigubíls komst í hann krappan á Grandanum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 11 í dag. Innlent 20.8.2019 11:36
Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. Innlent 19.8.2019 16:17
Fluttur á slysadeild eftir bílveltu við Rauðavatn Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ökumaður bifreiðarinnar einn í bílnum. Bifreiðin hafnaði utan vegar eftir að hafa farið nokkrar veltur. Innlent 18.8.2019 21:32
Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 18.8.2019 21:21
Minntust látins félaga með lágflugi Þrjár Boeing-farþegaþotur á vegum Icelandair flugu lágflug yfir höfuðborgarsvæðið í gær. Innlent 16.8.2019 07:37
Hlekktist á í lendingu á Svefneyjum Tveir sluppu ómeiddir þegar lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Svefneyjum í Breiðafirði. Innlent 15.8.2019 18:08
Árekstur á gatnamótum Grensás og Miklubrautar Þar höfðu tveir bílar rekist á og annar þeirra hafnað á umferðarljósi. Innlent 13.8.2019 13:11
Annað barnanna mest slasað Einstaklingarnir fjórir sem fluttir voru með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík eftir alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi í Eldhrauni í gærkvöldi voru erlendir ferðamenn. Um var að ræða hjón með tvö börn. Innlent 10.8.2019 14:17
Þyrla sótti slasaða í alvarlegu slysi í Eldhrauni Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi í Eldhrauni vestan við Kirkjubæjarklaustur. Innlent 9.8.2019 20:31
Sótti slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið að Skógafossi vegna umferðarslyss þar á tólfta tímanum í dag þegar hún var afboðuð og í staðinn send að sækja slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul. Innlent 8.8.2019 13:30
Alvarlegur árekstur við Skógafoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg nálægt Skógum vegna umferðarslyss. Olíuflutningabíll og fólksbíll rákust saman. Innlent 8.8.2019 11:36
Hjól og vespa rákust saman í Laugardal Áreksturinn átti sér stað á göngustíg í Laugardalnum. Innlent 7.8.2019 17:41
Lögregla biður ökumanninn sem ók á drenginn að gefa sig fram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns dökkleitrar fólksbifreiðar sem ók á 8 ára dreng á gangbraut á Hjallabraut í Hafnarfirði. Innlent 7.8.2019 10:06
Harður árekstur á Þjórsárdalsvegi Umferðarslys varð á Þjórsárdalsvegi á ellefta tímanum í morgun. Innlent 6.8.2019 10:49
Alvarlega slasaður eftir áreksturinn á Suðurlandsvegi Þrír voru fluttir á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja bíla á Suðurlandsvegi skammt austan við Rauðhóla í hádeginu í dag. Einn var fluttur með alvarlega áverka en hinir tveir eru minna slasaðir. Innlent 5.8.2019 14:50
Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur á Suðurlandsvegi Umferð hefur verið lokað um Suðurlandsveg vegna áreksturs. Innlent 5.8.2019 12:58
Þrennt flutt á slysadeild eftir 4-5 veltur í Borgarbyggð Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi, sagði í samtali við fréttastofu að trúlega væri fólkið ekki alvarlega slasað en það hefði verið flutt á slysadeild til frekari rannsóknar og aðhlynningar. Innlent 2.8.2019 22:18
Árekstur við Mývatn Tveir bílar lentu saman norðvestan megin við Mývatn laust eftir klukkan hálf átta í kvöld. Innlent 2.8.2019 21:15
Víkurskarði lokað um tíma eftir að kviknaði í fellihýsi á ferð Loka þurfti fyrir umferð um Víkurskarð eftir að eldur kom upp í fellihýsi í eftirdragi í morgun. Líklegt er að kviknað hafi í út frá bremsubúnaði. Innlent 1.8.2019 13:59