Dómstólar Talsmaður Ólafs segir ákvörðun MDE vera viðurkenning á alvarlegum athugasemdum við málsmeðferð Talsmaður Ólafs segir að málið sé mikilvægt fyrir réttarkerfið í heild. Innlent 25.9.2019 12:55 Hlutabréfaeign dómara til meðferðar hjá MDE Mannréttindadómstóll Evrópu hefur tekið fjárfestingarumsvif tveggja hæstaréttardómara í aðdraganda falls bankanna til meðferðar. Biðlar til málsaðila að leita sátta. Náist það ekki fer málið áfram fyrir dómstólnum. Innlent 25.9.2019 02:01 Átta vilja eina stöðu í Hæstarétti Átta umsækjendur sóttu um eitt embætti dómara við Hæstarétt sem auglýst var laust til umsóknar þann 6. september síðastliðinn. Þar á meðal eru fimm dómarar við Landsrétt. Innlent 24.9.2019 17:36 Kannast ekki við afskipti ráðamanna af dómurum "Ég þekki ekki dæmi um að ráðamenn hér á landi hafi haft afskipti af dómurum“ Innlent 24.9.2019 02:00 Saksóknarar á hlaupahjólum Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Innlent 23.9.2019 02:02 Íhugaði málsókn í fyrra en er nú metinn hæfasti dómarinn Niðurstaða hæfnisnefndar er sú að Jónas Jóhannsson sé hæfastur umsækjenda í laust embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness. RÚV greinir frá. Innlent 17.9.2019 15:58 Landsréttarmálið tekið fyrir hjá yfirdeild MDE í byrjun febrúar Munnlegur málflutningur í Landsréttarmálinu svokallaða fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) mun fara fram þann 5. febrúar á næsta ári. Innlent 16.9.2019 17:46 Dómstjórinn "grimmi“ á vappi með ryksuguna Það er ekki oft sem íbúar og vegfarendur miðborgarinnar sjá fólk á vappi með ryksugu. Það gerðist hins vegar á sunnudaginn og vakti það nokkra furðu. Lífið 12.9.2019 17:52 Vilja fjölga dómurum við Landsrétt Eftir að dómur Mannréttindadómstólsins féll hafa fjórir dómarar ekki gegnt dómstörfum við réttinn og óafgreiddum málum hefur fjölgað og málsmeðferðartími lengst vegna þess. Innlent 11.9.2019 21:34 Lausnir á vanda og óvissu Landsréttar eru í skoðun Óvissa ríkir enn um stöðu fjögurra dómara við Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu en yfirdeild dómsins mun taka málið til endurskoðunar samkvæmt ákvörðun sem tekin var í Strassborg í gær. Innlent 10.9.2019 02:01 Segir réttaróvissu enn vera til staðar og undirmönnun sé áhyggjuefni Fyrr í dag bárust fregnir af því að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hafi ákveðið að taka fyrir Landsréttarmálið svonefnda. Innlent 9.9.2019 20:56 Telur eðlilegt að dómararnir sem sitja enn fái tækifæri til að meta stöðuna Nýr dómsmálaráðherra fagnar niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu að taka Landsréttarmálið fyrir. Innlent 9.9.2019 18:00 Landsréttarmálið fer alla leið til yfirdeildar MDE Landsréttarmálið verður tekið fyrir af Mannréttindadómstól Evrópu. Þetta varð niðurstaða fimm dómara í yfirdeild dómstólsins í dag. Innlent 9.9.2019 14:59 Lyklaskipti að loknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum Áslaug Arna kveðst spennt fyrir verkefnunum í dómsmálaráðuneytinu. Innlent 6.9.2019 12:38 Nýs ráðherra bíða krefjandi verkefni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tekur við dómsmálunum í dag. Aðkallandi verkefni bíða. Innlent 6.9.2019 02:04 Bjarni segir spennandi að hleypa ungu fólki í fremstu línu stjórnmálanna Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur vera einn efnilegasta stjórnmálamann Íslands. Innlent 5.9.2019 19:15 Áslaug Arna nýr dómsmálaráðherra Bjarni Benediktsson tilkynnti að Áslaug Arna Sigubjörnsdóttir tæki við dómsmálaráðuneytinu eftir fund þingflokks sjálfstæðismanna í Valhöll. Innlent 5.9.2019 17:26 Kemur í ljós á þriðjudag hvort mannréttindadómstóllinn taki Landsréttarmálið fyrir Á heimasíðu Mannréttindadómstólsins kemur fram að næst komi efri deildin til fundar á mánudag og taki ákvörðun í málinu. Þá verður tilkynnt um niðurstöðuna á þriðjudag. Innlent 4.9.2019 17:49 Vitnisburður dómarans Dómar Hæstaréttar í svonefndum "eftirhrunsmálum“, þar sem fyrirsvarsmenn banka hafa verið sakfelldir fyrir umboðssvik, hafa sætt gagnrýni. Skoðun 3.9.2019 08:05 Fleiri í farbann Á síðasta ári voru kveðnir upp 214 farbannsúrskurðir hjá héraðsdómstólum landsins. Innlent 30.8.2019 02:02 Markús og Viðar hætta Til stendur að fækka hæstaréttardómurum úr átta í sjö. Innlent 24.8.2019 02:03 Markús og Viðar Már kveðja Hæstarétt Tveir af átta dómurum við Hæstarétt hafa beðist lausnar frá störfum. Um er að ræða þá Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseta réttarins, og Viðar Má Matthíasson. Innlent 23.8.2019 13:02 Hyggst leggja fram tillögu um nýjan dómsmálaráðherra áður en þingið hefst að nýju Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun ólíklega halda áfram að gegna stöðu dómsmálaráðherra á komandi þingári. Innlent 21.8.2019 19:56 Segir framkomu dómara við kjörna fulltrúa umhugsunarefni Upp úr sauð á fundi utanríkismálanefndar Alþingis í dag þegar Arnar Þór Jónsson héraðsdómari kom fyrir nefndina til að ræða þriðja orkupakkann. Innlent 16.8.2019 19:33 „Þetta er bara brot af kostnaði“ Þingmaður Samfylkingarinnar hyggst krefjast ítarlegri svara frá dómsmálaráðherra vegna kostnaðar íslenska ríkisins vegna Landsréttarmálsins. Innlent 16.8.2019 19:13 Eiríkur verður dómari við Landsrétt Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra um að Eiríkur Jónsson, prófessor, verði skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september næstkomandi. Innlent 16.8.2019 16:50 Ákvörðun dómsmálaráðherra hefur kostað ríkið tugi milljóna króna Kostnaður íslenska ríkisins vegna skipunar dómara í Landsrétt nemur tæplega 33 milljónum króna. Innlent 16.8.2019 13:41 Enginn dómari skipaður enn í máli flugmannsekkju Enn hefur ekki verið skipaður dómari í máli ekkju Kanadamannsins sem fórst í flugslysi í Barkárdal gegn flugmanninum og tryggingafélaginu Sjóvá. Innlent 12.8.2019 05:56 Björn Leví: „Sigríður Á Andersen er ekki Ísland“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, þykir ekki mikið til röksemdarfærslu Sigríðar Á. Andersen koma. Innlent 9.8.2019 14:48 Uppfært: Svar ráðherra varðandi kostnað vegna Landsréttarmálsins sent á skrifstofu Alþingis Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er orðin langþreytt á bið sinni við fyrirspurn til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra varðandi kostnað skattgreiðenda vegna Landsréttarmálsins svonefnda. Innlent 7.8.2019 14:47 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 21 ›
Talsmaður Ólafs segir ákvörðun MDE vera viðurkenning á alvarlegum athugasemdum við málsmeðferð Talsmaður Ólafs segir að málið sé mikilvægt fyrir réttarkerfið í heild. Innlent 25.9.2019 12:55
Hlutabréfaeign dómara til meðferðar hjá MDE Mannréttindadómstóll Evrópu hefur tekið fjárfestingarumsvif tveggja hæstaréttardómara í aðdraganda falls bankanna til meðferðar. Biðlar til málsaðila að leita sátta. Náist það ekki fer málið áfram fyrir dómstólnum. Innlent 25.9.2019 02:01
Átta vilja eina stöðu í Hæstarétti Átta umsækjendur sóttu um eitt embætti dómara við Hæstarétt sem auglýst var laust til umsóknar þann 6. september síðastliðinn. Þar á meðal eru fimm dómarar við Landsrétt. Innlent 24.9.2019 17:36
Kannast ekki við afskipti ráðamanna af dómurum "Ég þekki ekki dæmi um að ráðamenn hér á landi hafi haft afskipti af dómurum“ Innlent 24.9.2019 02:00
Saksóknarar á hlaupahjólum Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Innlent 23.9.2019 02:02
Íhugaði málsókn í fyrra en er nú metinn hæfasti dómarinn Niðurstaða hæfnisnefndar er sú að Jónas Jóhannsson sé hæfastur umsækjenda í laust embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness. RÚV greinir frá. Innlent 17.9.2019 15:58
Landsréttarmálið tekið fyrir hjá yfirdeild MDE í byrjun febrúar Munnlegur málflutningur í Landsréttarmálinu svokallaða fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) mun fara fram þann 5. febrúar á næsta ári. Innlent 16.9.2019 17:46
Dómstjórinn "grimmi“ á vappi með ryksuguna Það er ekki oft sem íbúar og vegfarendur miðborgarinnar sjá fólk á vappi með ryksugu. Það gerðist hins vegar á sunnudaginn og vakti það nokkra furðu. Lífið 12.9.2019 17:52
Vilja fjölga dómurum við Landsrétt Eftir að dómur Mannréttindadómstólsins féll hafa fjórir dómarar ekki gegnt dómstörfum við réttinn og óafgreiddum málum hefur fjölgað og málsmeðferðartími lengst vegna þess. Innlent 11.9.2019 21:34
Lausnir á vanda og óvissu Landsréttar eru í skoðun Óvissa ríkir enn um stöðu fjögurra dómara við Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu en yfirdeild dómsins mun taka málið til endurskoðunar samkvæmt ákvörðun sem tekin var í Strassborg í gær. Innlent 10.9.2019 02:01
Segir réttaróvissu enn vera til staðar og undirmönnun sé áhyggjuefni Fyrr í dag bárust fregnir af því að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hafi ákveðið að taka fyrir Landsréttarmálið svonefnda. Innlent 9.9.2019 20:56
Telur eðlilegt að dómararnir sem sitja enn fái tækifæri til að meta stöðuna Nýr dómsmálaráðherra fagnar niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu að taka Landsréttarmálið fyrir. Innlent 9.9.2019 18:00
Landsréttarmálið fer alla leið til yfirdeildar MDE Landsréttarmálið verður tekið fyrir af Mannréttindadómstól Evrópu. Þetta varð niðurstaða fimm dómara í yfirdeild dómstólsins í dag. Innlent 9.9.2019 14:59
Lyklaskipti að loknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum Áslaug Arna kveðst spennt fyrir verkefnunum í dómsmálaráðuneytinu. Innlent 6.9.2019 12:38
Nýs ráðherra bíða krefjandi verkefni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tekur við dómsmálunum í dag. Aðkallandi verkefni bíða. Innlent 6.9.2019 02:04
Bjarni segir spennandi að hleypa ungu fólki í fremstu línu stjórnmálanna Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur vera einn efnilegasta stjórnmálamann Íslands. Innlent 5.9.2019 19:15
Áslaug Arna nýr dómsmálaráðherra Bjarni Benediktsson tilkynnti að Áslaug Arna Sigubjörnsdóttir tæki við dómsmálaráðuneytinu eftir fund þingflokks sjálfstæðismanna í Valhöll. Innlent 5.9.2019 17:26
Kemur í ljós á þriðjudag hvort mannréttindadómstóllinn taki Landsréttarmálið fyrir Á heimasíðu Mannréttindadómstólsins kemur fram að næst komi efri deildin til fundar á mánudag og taki ákvörðun í málinu. Þá verður tilkynnt um niðurstöðuna á þriðjudag. Innlent 4.9.2019 17:49
Vitnisburður dómarans Dómar Hæstaréttar í svonefndum "eftirhrunsmálum“, þar sem fyrirsvarsmenn banka hafa verið sakfelldir fyrir umboðssvik, hafa sætt gagnrýni. Skoðun 3.9.2019 08:05
Fleiri í farbann Á síðasta ári voru kveðnir upp 214 farbannsúrskurðir hjá héraðsdómstólum landsins. Innlent 30.8.2019 02:02
Markús og Viðar Már kveðja Hæstarétt Tveir af átta dómurum við Hæstarétt hafa beðist lausnar frá störfum. Um er að ræða þá Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseta réttarins, og Viðar Má Matthíasson. Innlent 23.8.2019 13:02
Hyggst leggja fram tillögu um nýjan dómsmálaráðherra áður en þingið hefst að nýju Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun ólíklega halda áfram að gegna stöðu dómsmálaráðherra á komandi þingári. Innlent 21.8.2019 19:56
Segir framkomu dómara við kjörna fulltrúa umhugsunarefni Upp úr sauð á fundi utanríkismálanefndar Alþingis í dag þegar Arnar Þór Jónsson héraðsdómari kom fyrir nefndina til að ræða þriðja orkupakkann. Innlent 16.8.2019 19:33
„Þetta er bara brot af kostnaði“ Þingmaður Samfylkingarinnar hyggst krefjast ítarlegri svara frá dómsmálaráðherra vegna kostnaðar íslenska ríkisins vegna Landsréttarmálsins. Innlent 16.8.2019 19:13
Eiríkur verður dómari við Landsrétt Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra um að Eiríkur Jónsson, prófessor, verði skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september næstkomandi. Innlent 16.8.2019 16:50
Ákvörðun dómsmálaráðherra hefur kostað ríkið tugi milljóna króna Kostnaður íslenska ríkisins vegna skipunar dómara í Landsrétt nemur tæplega 33 milljónum króna. Innlent 16.8.2019 13:41
Enginn dómari skipaður enn í máli flugmannsekkju Enn hefur ekki verið skipaður dómari í máli ekkju Kanadamannsins sem fórst í flugslysi í Barkárdal gegn flugmanninum og tryggingafélaginu Sjóvá. Innlent 12.8.2019 05:56
Björn Leví: „Sigríður Á Andersen er ekki Ísland“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, þykir ekki mikið til röksemdarfærslu Sigríðar Á. Andersen koma. Innlent 9.8.2019 14:48
Uppfært: Svar ráðherra varðandi kostnað vegna Landsréttarmálsins sent á skrifstofu Alþingis Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er orðin langþreytt á bið sinni við fyrirspurn til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra varðandi kostnað skattgreiðenda vegna Landsréttarmálsins svonefnda. Innlent 7.8.2019 14:47
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent